5.11.2013 | 07:07
Mistök Guðríðar gríðarlega mikilvæg fyrir Kópavog
Hamraborgarkvartettinn eins og hannn var kallaður meirihluti SF, VG, Kópavogslistana og Næst Besta Flokksins.
Mistök Guðríður voru Kópavogi og Kópavogsbúum gríðarlega mikilvæg því í framhaldi af því sagði Rannveig Ásgeirsdóttir Bless við það samstarf og myndaður var nýr og öflugur meirihluti Framsóknar, Sjálfstæðisflokks og Kópavogslistans.
Nú æltar fámenn klíka að skipa á lista Samfylkingarinnar hér í Kóp , ekkert lýðræði þar á bæ EN lýhðræðisveisla verður hjá Sjálfstæðisflokknum í Kóp líklega í feb þar sem frambjóðendur munu sækja sitt umboð til flokksmanna EKKI litillar klíku eins og er hjá Samfylkingunni og Bjartri Framtíð.
Gefa ekki kost á sér í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddur var það Næst bestiflokkurinn sem gekk úr skaptinu þegar að stóð til að reka verklítinn bæjarstjóra? Núverandi meirihluti nýtur verka Guðríðar og félaga sem náðu að snúa fjármálum bæjarins við.
Magnús Helgi Björgvinsson, 5.11.2013 kl. 07:18
Magnús Helgi - núverandi meirihluti nýtur ekki neins frá fyrrv. meirihluta enda gerði hann ekki neitt nema framfylgja stopp&skattastefnu vinstri mann hér í kópavogi.
Þegar núverandi meirihluti tók við var ekkert að gerast í Kópavogi - ekki neitt - verður að taka flokksgleraugun af þér en kannski erfitt ert þú ekki bloggari Samfylkingarinnar ?
Var við kynningu á fjárhagsáætlun Kóp næsta árið - hún mun verða góð - vona bara að Sf komist ekki aftur að til skemma minn bæ.
Óðinn Þórisson, 5.11.2013 kl. 16:23
Óðinn. Þegar fyrri meirihluti tók við þá ver Kópavogur næstum því komin í gjörgæslu ráðuenytisins með skuldir upp á nærri 250% af tekjum eftir óstjórn fyrri meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Þessum meirihluta tókst að snúa þróuninni við og lækka skudlir verulega þó hann hafi aðeins starfað í 20 mánuði.
Núverandi meirihluti hefur ekki gert neitt nýtt af viti heldur hefur hann aðeins haldið áfram góðum verkum fyrri meirihluta. Núverandi meirihluti vill ekkert gera til að takast á við gríðarlegan vanda fókks á leigumarkaði enda hafa þeir meiri áhuga á hagsmunum leigusala en fjölskyldna á götunni. Þessi meirihluti hefur hækkað ítrekað álögur á barnafólk sem allar kjarakannanir sýna að er verst setta fólkið í landinu en lækkar í staðinn fasteignagjöld sem kemur sér best fyrir eigendur stórra fasteigna.
Það versta sem gat komið fyrir Kópavog var að þessir flokkar kæmust aftur til valda og það versta sem getur komið fyrir Kópavog á næstu árum er að hann haldi völdum.
Sigurður M Grétarsson, 6.11.2013 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.