5.11.2013 | 16:18
Landsdómsmálið Svartur Blettur á sögu Samfylkingarinnar
"Sigrún sagði að tilgangur bóka Össurar og Steingríms væri eflaust að réttlæta störf og framgöngu þeirra í Landsdómsmálinu "
Landsdómamálið verður alltaf svartur blettur á sögu Samfylkingarinnar - 4 menningarnir sáu til þess - ég skil vel að vg var heilshugar með póltískum réttarhöldum en þó er rétt að nefna að Ögmundur bað GHH afsökunar og á hann hrós skilið fyrir það - aðir hafa ekki gert það - þeir verða að eiga það við sína samvisku.
Steingrímur lenti ekki í að ákæra heiðursmanninn GHH - hann vildi það og eflaust var það ekki erfitt fyrir hann að vera á JÁ - takkanum.
Vinur forsetans í 30 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.