Fordæmalausar Aðstæður

Hafa verður í huga að ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks tóku við völdum hér við fordæmalausar aðstæður þ.e hrein vinstri - stjórn hafði verð hér i rúm 4 ár.

Vissulega vekur taugaveiklun þingmanna vinstri - flokkana athygli en það sem Sigmundur er að gera er að virkja alla í því risasóra verkefni sem er framundan að endurReisa Ísland eftir rúmlega 4 ára stöðnun.

VG og SF virðast ætla að halda áfram að drulla upp á baka jafnt í stjórn sem stjórnarandstöðu - getur þetta fólk ekkert gert rétt ?


mbl.is Ráðning Ásmundar „stenst fullkomlega“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

 ....Fokvondir að  Stjórninni detti eitthvað nytt i hug og öðruvisi en þeir ! Datt þer i hug að þeirra innræti breyttist eitthvað ??   Nú verða spennandi timar framundan og eflaust nóg tilefni fyir vinsti menn að æsa sig !!!

rhansen, 13.11.2013 kl. 17:45

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - þau ólög sem vinstri - menn settu héldu þeir að yrði aldrei breytt EN ný ríkisstjórn hefur allt aðra hugmyndafræði og stefnu en fyrrv. ríkisstjórn - því meira sem breytt verður af ólögum vinstri stjórnarinnar því betra.

Óðinn Þórisson, 13.11.2013 kl. 20:01

3 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Tók við völdum "við fordæmalausar aðstæður". Hvernig voru þá aðstæðurnar þegar vinstri stjórnin tók við? Gaman væri að heyra það lýsingarorð.

Jón Kristján Þorvarðarson, 13.11.2013 kl. 21:23

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - ísland lenti í alþjóðlega fjármálahruninu 2008.
Það sem bjargaði okkur var annarsvegar neyðarlögin og hinsvegar aðstoðin frá ags - hvorugt studdi vg - EN SJS reyndi þó að eigna sér síðar þær stolnu fjaðrir.

" Afrek " fyrrv. ríkisstjórnar
settu esb - umsóknina á ís - sem átti að taka 18 mán
Engin ný stjórnarskrá
Ekki breyting á fiskveitistjórnunarvefinu
Rammaætlun sem var kluðrað vegna þröngra pólitískra hugsjóna
Náttrúruverndarlögum var klúðrað og nú þarf að hefast vinna við ný í sátt við alla aðila í ferðamannaiðnaðinum.

Það er fordæmalaust að taka við af vanhæfri og getulaustri vinstri - stjórn.

Óðinn Þórisson, 14.11.2013 kl. 07:27

5 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Ísland "lenti í" alþjóðlegu fjármálahruni segir síðuhafi. Var þá allt spikk og span hér heima fyrir á sama tíma? Þvílík einföldun og þvílík blinda! Var búsáhaldabyltingin gegn alþjóðasamfélaginu?

Jón Kristján Þorvarðarson, 14.11.2013 kl. 22:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 288
  • Sl. sólarhring: 293
  • Sl. viku: 908
  • Frá upphafi: 882566

Annað

  • Innlit í dag: 186
  • Innlit sl. viku: 618
  • Gestir í dag: 170
  • IP-tölur í dag: 169

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband