13.11.2013 | 17:21
Fordæmalausar Aðstæður
Hafa verður í huga að ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks tóku við völdum hér við fordæmalausar aðstæður þ.e hrein vinstri - stjórn hafði verð hér i rúm 4 ár.
Vissulega vekur taugaveiklun þingmanna vinstri - flokkana athygli en það sem Sigmundur er að gera er að virkja alla í því risasóra verkefni sem er framundan að endurReisa Ísland eftir rúmlega 4 ára stöðnun.
VG og SF virðast ætla að halda áfram að drulla upp á baka jafnt í stjórn sem stjórnarandstöðu - getur þetta fólk ekkert gert rétt ?
Ráðning Ásmundar stenst fullkomlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:22 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 54
- Frá upphafi: 888614
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 44
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
....Fokvondir að Stjórninni detti eitthvað nytt i hug og öðruvisi en þeir ! Datt þer i hug að þeirra innræti breyttist eitthvað ?? Nú verða spennandi timar framundan og eflaust nóg tilefni fyir vinsti menn að æsa sig !!!
rhansen, 13.11.2013 kl. 17:45
rhansen - þau ólög sem vinstri - menn settu héldu þeir að yrði aldrei breytt EN ný ríkisstjórn hefur allt aðra hugmyndafræði og stefnu en fyrrv. ríkisstjórn - því meira sem breytt verður af ólögum vinstri stjórnarinnar því betra.
Óðinn Þórisson, 13.11.2013 kl. 20:01
Tók við völdum "við fordæmalausar aðstæður". Hvernig voru þá aðstæðurnar þegar vinstri stjórnin tók við? Gaman væri að heyra það lýsingarorð.
Jón Kristján Þorvarðarson, 13.11.2013 kl. 21:23
Jón Kristján - ísland lenti í alþjóðlega fjármálahruninu 2008.
Það sem bjargaði okkur var annarsvegar neyðarlögin og hinsvegar aðstoðin frá ags - hvorugt studdi vg - EN SJS reyndi þó að eigna sér síðar þær stolnu fjaðrir.
" Afrek " fyrrv. ríkisstjórnar
settu esb - umsóknina á ís - sem átti að taka 18 mán
Engin ný stjórnarskrá
Ekki breyting á fiskveitistjórnunarvefinu
Rammaætlun sem var kluðrað vegna þröngra pólitískra hugsjóna
Náttrúruverndarlögum var klúðrað og nú þarf að hefast vinna við ný í sátt við alla aðila í ferðamannaiðnaðinum.
Það er fordæmalaust að taka við af vanhæfri og getulaustri vinstri - stjórn.
Óðinn Þórisson, 14.11.2013 kl. 07:27
Ísland "lenti í" alþjóðlegu fjármálahruni segir síðuhafi. Var þá allt spikk og span hér heima fyrir á sama tíma? Þvílík einföldun og þvílík blinda! Var búsáhaldabyltingin gegn alþjóðasamfélaginu?
Jón Kristján Þorvarðarson, 14.11.2013 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.