17.11.2013 | 00:03
Sjálfstæðisflokkurinn á að stefna að hreinum meirihluta
Það er allar forsendur fyrir Sjálfstæðisflokkinn að stefna á hreinan meirihluta í Reykjavík næsta vor.
Skólamál, skattamál, einkabílinn, flugvöllurinn o.s.frv. það er nóg af málum og í ekkert af þessum málum treysti ég vinstri- flokkunum.
Réttlætið sigri
Sjálfstæðisflokkurinn stétt með stétt
Halldór oddviti sjálfstæðismanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrirgefðu Óðinn.
En þetta er alveg glataður listi með þennan ESB- oddvita ykkar.
Ég votta ykkur alvöru Sjálfsstæðismönnum innilega samúð mína með þetta.
Gunnlaugur I., 17.11.2013 kl. 01:18
fá sennilega ekki meirihluta en gott að hafa já sinnar þarna
Rafn Guðmundsson, 17.11.2013 kl. 03:07
Gunnlaugur - held að afstaða manna til esb - skipti ekki svo miklu máli i borgarstjórn - Halldór hefur mikla þekkingu á sveitarstjórnarmálum og er með fólk þarna með sér sem þekkir málefni Reykjavíkurborgar inn og út - enginn getur orðið verri borgarstjóri og Gnarrinn.
Óðinn Þórisson, 17.11.2013 kl. 09:09
Rafn - það á að stefna á meirihluta - ef það markmið verður ekki sett er aldrei að vita ef maður setur ekki það markmið hvort það hefði nást ef það markmið hefði verið sett.
10 ára framkvæmdastopp DBE í vegamálum í Reykjavík ætti að vera hægt að sannfæra fólk um að er ekki valkostur - og hvað með að DBE banni nýja testamentið í grunnskólum - við erum kristin þjóð. esb - já - nei skiptir eins og ég sagði í svari mínu við Gunnlaug að skipti ekki svo miklu máli.
Óðinn Þórisson, 17.11.2013 kl. 09:13
Óðinn, hefur þú aðgang að prófarkalesara eða málfarsráðunaut? Þú getur tæpast ætlast til þess að fólk þurfi að marglesa textann til að ná einhverju samhengi.
Jón Kristján Þorvarðarson, 17.11.2013 kl. 09:57
Jón Kristján - ég hef haft það fyrir reglu að svara öllum hér og mun ekki breyta frá því þó svo að innlegg viðkomandi sé á mjög lágu plani.
T.d ef barnafólk vill borga hærri og hærri leikskólagjöld ( 40 % hækkun þessu kjörtímabilin ) þá setur það x - við eitthvað af vinstri - flokkunum - ef það vill meiri ráðstöfunartekjur þá x- við d. einfaldara getur það ekki verið fyrir barnafjölskyldur.
Óðinn Þórisson, 17.11.2013 kl. 10:04
"Stefna á hreinan meirihluta" það er rétta orðalagið Óðinn, enda hefur Sjálfgæðingsflokkurinn ekki náð fram þeirri stefnu sinni síðan 1990 og mun ekki gera, um langa hríð.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.11.2013 kl. 11:03
TaKk fyrir þeTta iNnlEgG Mörður Árnason.
Reykvíkingar hafa þetta í sínum höndum - vilja þeir áframhaldandi skatta og stoppstefnu í r.v.k eða vilja þeir gefa sjálfum sér séns ?
Óðinn Þórisson, 17.11.2013 kl. 12:18
þetta er skelfilegur listi og xd mun aldrei ná yfir 30%... við verðum í minnihluta næstu 4árin
hvaða vitleysingar voru að kjósa í gær?
Sleggjan og Hvellurinn, 17.11.2013 kl. 12:26
S&H - þetta er ekki bindandi listi en það væri rangt að breyta honum - þetta var niðurstaða þeirra sem mættu á kjörstað.
En menn munu eflaust setjast niður og skoða þetta og hvert einhver KARL bjóði sig fram til að stíga til hliðar fyrir KONU á eftir að koma í ljós.
Óðinn Þórisson, 17.11.2013 kl. 13:17
Flokknum er frjálst að stefna að hreinum meirihluta, en við skulum undirbúa okkur að fá ekki meirihluta.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 17.11.2013 kl. 13:20
það er ekki ósk mín að krukka eitthvað í þessum lista
þetta er einfaldlega niðurstaða lýðræði
kannski eftir rúmlega fjögur ár eftir að xd mun gelda afhroð í kosningum 2014 með þennan lista þá mun prófkjörið 2018 fara örðvisi
Sleggjan og Hvellurinn, 17.11.2013 kl. 13:20
H.T Bjarnson - það eru alltaf líkur fyrir því að maður nái ekki því markmiði sem maður setur sér.
Það þarf að breyta um kúrs við stjórn borgarinnar og það verður ekki gert án aðkmu Sjálfstæðisflokksins.
Óðinn Þórisson, 17.11.2013 kl. 15:08
S&H - engin prófkjör eru eins því breytingar eru á mönnum og málefnum.
Ég ætla ekki að skirfa upp á neitt afhroð vorið 2014 - öll kosningabaráttan er eftir.
Óðinn Þórisson, 17.11.2013 kl. 15:11
Hvernig getur innlegg verið á lágu plani ef menn eru beðnir um að vanda betur sitt málfar? Þú ættir einfaldlega að lesa betur svarið þitt í #4. Sá texti er einfaldlega ekki á borð berandi að mínu mati.
Jón Kristján Þorvarðarson, 17.11.2013 kl. 18:06
Jón Kristján - ég tapa ekki svefni yfir commentum þínum hér.
En mundu og segi ég þetta við þig í annað sinn - ÞETTA ER MÍN BLOGGSÍÐA.
Ráðlegging mín til þín er þessi - skrifaðu málefnleg comment þar sem þú sýnir mér kurteisi.
Óðinn Þórisson, 17.11.2013 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.