18.11.2013 | 21:42
Vilja Reykvíkingar borga hátt útsvar og framkvæmdastopp ?
Ef svarið við þeirri Spurningu er NEI.
Þá er valið einfalt Sjálfstæðisflokkurinn - og Sjálfstæðisflokkurinn mun verja Einkabílinn EKKI vinstri - menn - Reykjavík er Bílaborg.
Framboðsmál víða ófrágengin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Reykvíkingar munu velja rangt. Ég giska á það. Borgin mun þá í framtíðinni fá undanþágu til að geta rukkað hærra en löglegt útsvar, og umferð verður líklega bönnuð umhverfis tjörnina, til að hræða ekki endur og gamalmennin sem nenna ekki lengur að fara þangað.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.11.2013 kl. 23:09
Ásgrímur - það hefur verið unnið að því markvisst hjá þessum meirihluta að þrengja að enkabílnum og engar vegaframkvæmdir - leikskólagjöld hafa hækkað um 40 % á þessu kjörtímabil - þetta gerir vont ástant barnafjölsk. verra - ungt fólk hlítur að kjósa með sjálfu sér ekki móti sér.
Reykvíkingar hafa valið - ef þeir vilja láta Dag eyðleggja borgina áfram og skattpína þá er það þeirra val.
Óðinn Þórisson, 19.11.2013 kl. 07:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.