Hanna Birna Staðfestir gott samstarf Ríkisstjórnarflokkkana

Á fundi Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi í mogun staðfesti Hanna Birna að stjórnarsamstarfið gengi mjög vel og mikil eining væri innan stjórnarflokkana - hallalaus fjárlög og undirbúinngur undir að hjól atvinnulífins séu að fara af stað í fullum gangi.


mbl.is Farin verði blönduð leið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ætlar hún þá að láta sýslumennina sína hætta að framkvæma ólöglegar nauðungarsölur?

Ef hún gerir það ekki, þá er ekki hægt að tala um einingu innan flokkanna.

Reyndar er ekki eining innan Sjálfstæðisflokksins um hvort það sé eining eða ekki milli stjórnarflokkanna.

Það virðist fara alveg eftir því hvern maður spyr í þeim flokki.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.11.2013 kl. 16:47

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - hún var einmitt spurð að þessu á fundinum og sagði hún að hún sem ráðherra hefði ekkert vald til að gera neitt til að stoppa þessar nauðungarsölur.

Spunameistarar vinstri - manna eru að reyna að koma því inn hjá fólki að það sé óeining milli stjórnarlokkana en ég var á þessum fundi í morgun með HBK og um síðustu helgi með GÞÞ í salnum í kóp þar sem hann staðfesti einnig að fullkomin eining væri milli flokkana og samstarfið gengi mjög vel.

Óðinn Þórisson, 23.11.2013 kl. 17:44

3 Smámynd: rhansen

Sammála Óðni her og þetta allt hefur marg komið fram ,en sumt virðist aldrei ætla skiljast !!

rhansen, 23.11.2013 kl. 17:54

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Óðinn, ertu að herma það upp á innanríkisráðherra sem ber ábyrgð á löggæslu í landinu, að hún hafi haldið því fram að hún hefði ekki vald til þess að halda uppi lögum í landinu? Þurfum við þá ekki annan innanríkisráðherra?

En grínlaust, þá er sannleikurinn sá að hún þyrfti ekki nema að skrifa sendibréf til sýslumannsembættanna, 24 talsins, þar sem þeim væri fyrirskipað að hundskast til að virða landslög og hætta að brjóta þau. Verði þeir ekki við því getur hún vikið þeim úr embætti og skipað nýja menn í staðinn sem vilja starfa í samræmi við gildandi landslög.

Hanna Birna var semsagt að ljúga upp í opið geðið á ykkur í morgun, ef hún þóttist ekki geta sent 24 sendibréf.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.11.2013 kl. 19:30

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - vinstri - menn eru að reyna búa til ágreyning milli stjórnarflokkana - en sá ágreyningur er aðeins til í hausnum á vinstri - mönnum.

Óðinn Þórisson, 23.11.2013 kl. 21:28

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ef það væri eins auðvelt og smella fingum að stoppa þessar nauðungarsölur þá myndi ráðherra gera það.

Óðinn Þórisson, 23.11.2013 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 38
  • Sl. sólarhring: 126
  • Sl. viku: 901
  • Frá upphafi: 882615

Annað

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 617
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband