Vilhjálmur Birgisson biðji SA afstökunar

Það er erfitt að sjá að þetta hjálpi þeim málstað sem Vilhjálmur Birgisson talar fyrir og væri réttast fyrir hann taka þetta myndband út og biðja SA afsökunar á þessu.

Þetta er vart boðlegt hjá Vilhjálmi Birgissyni.
mbl.is „Formaðurinn fer niður á áður óþekkt plan“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Stundm þarf að seilast lang til að fá áheyrn ...eg veit ekki nema þetta dugi ???

rhansen, 23.11.2013 kl. 17:55

2 identicon

Sæll Óðinn - sem jafnan !

Nei - SA ættu að biðja Vilhjálm og alla Íslendinga afsökunar á sinni hroðvrkni sem spéi í gegnum tíðina Óðinn minn.

Varstu ekki - full fljótfær á þér þarna ágæti drengur ?

Með betzu kveðjum - sem endranær af Suðurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.11.2013 kl. 17:56

3 Smámynd: Jón Ragnarsson

Þótt þú verjir elítuna, Óðinn, þá verðirðu aldrei einn af þeim.

Jón Ragnarsson, 23.11.2013 kl. 17:58

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Nú held ég að Jón hér fyrir ofan sé að flytja þér nokkuð merkileg og kannski tímabær tíðindi Óðinn.

hilmar jónsson, 23.11.2013 kl. 18:00

5 identicon

Með beztu kveðjum - átti að standa þar. Afsakið / skrifað í 1/2 gerðu rökkri gott fólk.

Tek undir - með sómadrengnum Jóni Ragnarssyni.

ÓHH

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.11.2013 kl. 18:01

6 Smámynd: Júlíus Guðni Antonsson

Sjaldan veldur einn þá tveir deila.

Júlíus Guðni Antonsson, 23.11.2013 kl. 19:19

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - það er hægt að berjast fyrir sínum hugsjónum í lýðræðislandi með öðrum hætti en þetta.

Óðinn Þórisson, 23.11.2013 kl. 20:33

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar Helgi - hvað svo sem SA hefur eða hefur ekki gert fyrir fólkið í landinu þá réttlætir það ekki þetta myndband.

Nei ég var ekki of fljótfær - þetta er mín skoðun á málinu.

Óðinn Þórisson, 23.11.2013 kl. 20:36

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón - ég er ekki að verja einn eða neinn með þessari færslu bara að segja mín skoðun - að nota Nasistamyndband og setja íslenskan texta fyrir neðan - það kallar á að viðkomandi skoði aðeins sjálfan sig.

Óðinn Þórisson, 23.11.2013 kl. 20:38

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hilmar - Jón er ekki að flytja mér ein eða nein tíðindi - þetta er hans skoðun - hann hefur fullkominn rétt til þess að hafa ranga skoðun.

Óðinn Þórisson, 23.11.2013 kl. 20:40

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Júllíus - hef aldrei sagt að SA sé saklaust.

Óðinn Þórisson, 23.11.2013 kl. 20:40

12 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ég sé ekkert að þessari auglýsingu og mér þykir lílegt að svona séu fundir SA í raun og veru.

Ekki vantar peningagræðgina í þessa gæðinga og allt í lagi að hækka laun þeirra um tugi %, en ef líðurin fær nokkrar krónur í launahækkun þá verður hrun á Íslandi.

Hvernig geta þessir menn verið svona hrokafullir og kaldranalegir við samlanda sína og ættlast til að lýðurinn beri virðingu fyrir þeim?

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 24.11.2013 kl. 01:45

13 Smámynd: Kristinn Geir Briem

afhverju ætu vilhjálnur að biðjast afsökunar eru hitler og þorstein líkir menn ef menn eru viðhvæmir eiga menn ekki að vera í þessum störfum og atvinurekendur gafu fyrstir upp boltasn

Kristinn Geir Briem, 24.11.2013 kl. 08:17

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - mér fannt þetta myndband verulega ósmekklegt.
Það var millistéttin sem tók á sig alþjóðlega frjámálahrunið sem skall íslandi okt 2008.
Ekki verður hægt að saka fyrrv. ríkisstjórn um að verja hagsmuni millistéttarinnar - þeir vörðu kröfuhafa.
Það sem væri best að Þorsteinn og Vilhjálmur myndu hittast í rólegheium.

Óðinn Þórisson, 24.11.2013 kl. 13:10

15 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinnn - ef fólki finnst SA = Nasistar þá verða menn að fara í verulega innri skoðun á sjálfum sér.

Óðinn Þórisson, 24.11.2013 kl. 13:11

16 Smámynd: Kristinn Geir Briem

óðin: nú geingu íslenskir nasistar í sjálfstæðisflokkin er þá sjálfstæðisflokkurin nasistaflokkur varla. það hegða sér margir ver heldur en nasista í dag bandaríkin ekki undanskilin muna men eftir skítuga stríðinu í suður ameríku er þá vont að vera kendur við þjóðverja því flestir þjóðverjar voru nasistar þettað sama fólk reif þýskaland uppúr rústum seinni heimstirjaldar menn hafa nú gert grín að stjórnmálamönum sínt þá í líki hitlers áður men fá góð laun í þessu starfi og hluti af vinnu þeira er að taka svona löguðu hefði það verið skára ef vilhjálmur efði kallað þá afturhaldskommatitti

Kristinn Geir Briem, 24.11.2013 kl. 17:08

17 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - punkturinn sem ég var að gera með þessari færslu var að koma á framfæri að þetta myndband væri ekki málstaðnum til framdráttar - við það stend ég.
Fylgist nokkuð vel með stjórnmálum í BNA og það er fráleitt að halda því fram að þeir séu eitthvað nálægt þvi sem Nasistar gerðu - Kommúniar voru verri en Naisitar - það var t.d kommúnísti sem drap JFK.

Óðinn Þórisson, 24.11.2013 kl. 17:44

18 Smámynd: Kristinn Geir Briem

óðin kanski ekki málstaðnum til framdráttar en skiptir það máli. því ef

vilhálmur gerir mikkið af þessu munu menn hæta að taka mark á honum. nú verð ég að viðurkenna að ég hef ekki séð atlar glærurnar formálan og eftirmálan ef það kemur fram að þettað sé ekki ílla meint er það í lagi. en það er altaf hætan að þettað stigmagnist, en um hitt. muna men hvernig var farið með frumbyggjana Í b.n.a. það voru heilu þjóðirnar fluttir hreppaflutníngum milli landsvæða og feingu ekki góðan gjörníngog hrundu niður af alskonar sjúkdómum að metast um hvor er veri b.n.a kommonistar eða nasistar geri svo sem ekki uppá milli þeirra.þetað eru nýjar upplýsíngar með morðíngja j.f.k.. mér hefur verið sagt að b.n.a hafi komið honum fyrir til að fylgjst með komúnistum en ekki ætla ég að reingja þig

Kristinn Geir Briem, 24.11.2013 kl. 18:08

19 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - mikið af þessu, þetta er vonandi fyrsta og síðasta skiptið sem hann gerir svona myndband.

Hvort trúverðugleiki Vilhjálms hafi skaðast eitthvað við þetta skal ég ekkert segja til og þetta gæti hafi einhver áhrif á samskipti milli Þorsteins og Vilhálms.

Ég a.m.k get ekki réttlæt svona myndband - hversvergna svaraði Vilhjálmur þesari auglýsingu SA bara málefnalega ?

Óðinn Þórisson, 24.11.2013 kl. 19:53

20 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

SA ætti þá að sama skapi að fara upp á málefnalagt plan og draga til baka auglýsinguna ásamt því að biðjast afsökunar á því að hafa reynt að ósekju að ljúga verðbólgunni uppp á almennt launafólk og kenna því um eitthvað sem aðildarfélög SA bera sjálf ábyrgð á að langmestu leyti. Þessi lygi er ein sú ljótasta sem birst hefur opinberlega í seinni tíð.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.11.2013 kl. 21:14

21 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - SA er með auglýsingu um tölur og staðreyndir.
Í myndbandi Vilhjálms setur hann SA i hlutverk Nasista - ef þú sérð ekki muninn þá get ég ekki hjálpað þér né öðrum sem verja þetta myndband.

Óðinn Þórisson, 24.11.2013 kl. 22:05

22 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Þetta myndband SA er brandari fullur af tölum sem ekki er mark takandi á. Fyrir það fyrsta þegar bent er á hinar hóflegu launahækkanir á norðurlöndum til að réttlæta það að ekki verði farið í hærri en 2% hækkun hér heima er fáránleg.

Laun á norðulöndum eru bara miklu hærri en hér heima, við þurfum að hækka töluvert meira í % áður en hægt verður að bera þetta saman.

Myndbandið eða textinn sem Vilhjálmur setur við þetta myndskeið sem sýnir Hitler öskra á hershöfðingjana er í raun rétt lýsing á SA, og þeirra málstað.

Sjálfur hef ég talið mig í hópi manna sem aðhyllast sjálfstæðisflokkinn, en þetta er ekki gott fyrir sjálfstæðisflokkinn að hafa svona aula eins og SA innanborðs til að telja okkur trú um hve miklar hækkanir séu góðar. Sérstaklega ekki þegar lægstlaunaði aðilinn hjá SA er með 800.000 krónur í mánaðarlaun, en hæst launaði tæpar 10.000.000 í mánaðarlaun...

Með kveðju og von um að enginn fari eftir þeim ráðum sem SA gefur út, enda ekki fótur fyrir þeim á meðan þeir geta skaffað sjálfum sér svona há laun en ekki undirmönnum sínum...

Ólafur Björn Ólafsson, 25.11.2013 kl. 08:44

23 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ólafur Björn - takk fyrri málefnalegt innleg í umræðuna.

Ég er ekki að verja SA alls ekki og svo að ég segi það ENN einu sinni þá er það mín skoðun að líkja SA við Nasista er einhfaldlega langt yfir strikið.

Laun einstakara starfsmanna SA skipta í raun engu máli það sem skiptir máli að ráðstöfunartekjur fólks aukist EKKERT sérstaklega laun.

Þessi leið Vilhjálms er einfaldlega röng - við verður að gera okkur grein fyrir hvað Nasitsar stóðu fyrir og þeim hryllingi sem þeir ollu milljónum manna - útrýming fólks eins og um iðnað  væri að ræða.

Óðinn Þórisson, 25.11.2013 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 38
  • Sl. sólarhring: 86
  • Sl. viku: 901
  • Frá upphafi: 882615

Annað

  • Innlit í dag: 27
  • Innlit sl. viku: 617
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband