Vill einhver kaupa Rás 2 ?

Það sem IG hefði átt að gera er að byrja á því að setja rás 2 í söluferli enda erfitt að réttlæata þá stöð - aðrar útvarpsrásir eru löngu búnir að taka við hennar hlutiverki.

Ef Rás 2 er einhvers virði verður hún seld á mjög stuttum tíma - ef ekki þá staðfestir það að Rás 2 er úrelt fyrirbæri.

Það má kannski rétttlæta Rás 1 með örfáum starfsmönnum að sinna mjög afmarkaðri starfsemi.

mbl.is Fulltrúar skapandi greina ósáttir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

ég vil draga saman þarna í rúv en ekki loka þar. varðandi rás 2 þá væru komin kauptilboð þegar ef einhver eftirspurn væri eftir henni. greinilega engin eftirspurn þarna

Rafn Guðmundsson, 28.11.2013 kl. 20:05

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - þetta er spurning að skylgreina hlutverk rúv - ef það á að vera áram í rekstri ríkissins.

Aðalatriðið er þetta - ég vil ekki að ég sé skyldaður til að borga 18 þús á ári til reksturs ríkisfjölmiðils

Óðinn Þórisson, 28.11.2013 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 87
  • Sl. viku: 464
  • Frá upphafi: 904647

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 373
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband