28.11.2013 | 17:23
Vill einhver kaupa Rás 2 ?
Það sem IG hefði átt að gera er að byrja á því að setja rás 2 í söluferli enda erfitt að réttlæata þá stöð - aðrar útvarpsrásir eru löngu búnir að taka við hennar hlutiverki.
Ef Rás 2 er einhvers virði verður hún seld á mjög stuttum tíma - ef ekki þá staðfestir það að Rás 2 er úrelt fyrirbæri.
Það má kannski rétttlæta Rás 1 með örfáum starfsmönnum að sinna mjög afmarkaðri starfsemi.
Ef Rás 2 er einhvers virði verður hún seld á mjög stuttum tíma - ef ekki þá staðfestir það að Rás 2 er úrelt fyrirbæri.
Það má kannski rétttlæta Rás 1 með örfáum starfsmönnum að sinna mjög afmarkaðri starfsemi.
![]() |
Fulltrúar skapandi greina ósáttir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 87
- Sl. viku: 464
- Frá upphafi: 904647
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég vil draga saman þarna í rúv en ekki loka þar. varðandi rás 2 þá væru komin kauptilboð þegar ef einhver eftirspurn væri eftir henni. greinilega engin eftirspurn þarna
Rafn Guðmundsson, 28.11.2013 kl. 20:05
Rafn - þetta er spurning að skylgreina hlutverk rúv - ef það á að vera áram í rekstri ríkissins.
Aðalatriðið er þetta - ég vil ekki að ég sé skyldaður til að borga 18 þús á ári til reksturs ríkisfjölmiðils
Óðinn Þórisson, 28.11.2013 kl. 22:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.