30.11.2013 | 16:29
Fólkið í forgang / Hvati til Vinnu
Fjárfesting er í sögulegu lágmarki - ekkert gerðist í atvinnumálum meðan vinstri - stjórnin var við völd og er það miður - kannski var enginn vilji hjá henni að gera eitthvað í þeim málum ?
Þeirri spurningu verður hver og einn að svara fyrir sig en staðreyndin liggur fyrir / fjárfesting er í sögulegu lágmarki - þannig
Aðeins með öflugu atvinnulfíið fær fólkið í landinu tækifæri til að hjálpa sér sjálft
Forgangsröðum þessar ríkisstjórnar er skýr - fólkið í forgang.
Hvað verður gert í skuldamálunum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hvaða fólk ?
Jón Ingi Cæsarsson, 30.11.2013 kl. 16:49
Jón Ingi - ekki kröfuhafa eða esb - fyrir íslenskan almenning.
Óðinn Þórisson, 30.11.2013 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.