5.12.2013 | 18:35
Áræðni og Kraftur Einstaklingsins
Þetta hefði aldrei verið möguleiki ef hér væri vinstri - stjórn þar sem hér er um einkaframtak að ræða enda vita allir að ekkert fer meira í taugarnar á þeim en áræðni og kraftur einstaklingsins.
Heilbrigðiskerfið mun breikka á komandi árum - það er rétt að óska öllum sem að þessu verkefni koma innilega til hamingju - framtíðn í heilbrigðismálum er vissulega björt.
![]() |
Öll heilbrigðisþjónusta á einum stað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 899477
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.