7.12.2013 | 14:55
Samfylkingin á að bjóða Áslaugu og Hildi sæti á listanum hjá sér
Það er það eina rétta í stöðunni fyrir Samfylkinguna til að þakka þeim fyrir að hafa rústað borgarstjórnarflokki Sjálfstæðisflokksins.
Björk gefur kost á sér í 2. sætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn
Ég skil alveg hvað þú ert að fara, en getur þú þá ekki tekið undir með þeirri ályktun minni, að þær gagnist Samfylkingunni best, með því einmitt að skipa baráttusæti Sjálfstæðisflokksins.
Jónatan Karlsson, 7.12.2013 kl. 15:19
Jónatan - stjórnmálaflokkar eiga að snúast um hugsjónir og stefnu.
Flokkurinn er pólítísk veikari eftir að þær tóku þar sæti með sínum vinnubrögðum.
Óðinn Þórisson, 7.12.2013 kl. 18:16
Álgóði og fallegi FLOKKURINN þinn er þá ekki sjálfbjarga! Það hljómar skemmtilega þetta ákall þitt að Samfylkingin komi FLOKKNUM þínum til hjálpar, en er það ekki fullgróft að sækja hjálpræðið þangað? Væri ekki nær að knýja dyra hjá hjálparstofnun kirkjunnar eða hreinlega Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.12.2013 kl. 19:45
Axel - það eru borguð mjög góð laun fyrir störf í áliðnaði og ef helguvík fer í gang munu nokkur hundruð manns fá þar vinnu.
Það er kannski einn aðalmunurinn á aumigjastefnu vinstri - manna og stefnu hægri manna að gefa fólki tækifæri að bjarga sér sjálft.
Ef Sjálfstæðisflokkurinn ætlar sér eitthvað í næstu borgarstjórnarkosningum þá verður það vera án Áslaugur og Hildar. Fulltrúaráðið hefur þetta í sinni hendi.
Óðinn Þórisson, 7.12.2013 kl. 20:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.