17.12.2013 | 17:25
Niðurskurður á Rúv EKKI nógu Mikill
Eins og komið hefur fram hjá mér hér áður er ég þeirrar skoðunar að ekki hafi verið farið í nógu mikinn niðurskuð á Rúv og ég geri ráð fyrir því að á haustþingi 2014 muni Illugi leggja fram frumvarp um sölu á rás 2 svo verður að skoða þennan skylduskatt upp á 18 þús á ári
Háskólastarfsmenn skora á Alþingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hefði nú óskað eftir því að jafnmikil læti hefðu verið í þjóðfélagiu þegar ég og hundruð annarra iðnaðarmanna misstu vinnuna fyrir 5 árum og var gert að yfirgefa landið.
Jósef Smári Ásmundsson, 17.12.2013 kl. 17:52
Jósef - þessi læti í kringum niðurskuðinn á rúv er í raun brandari.
Störfum hjá Landsspítalanum hefur fækkað um 290 - 350 og stöfum á almennum vinnumarkaði hafa fækkað um 9 - 16 þús.
Það má segja að iðnaðarmannastéttinni hafi verið nánst úthýst frá íslandi síðustu 4 ár - það verður vonandi breytt á næstu árum.
Óðinn Þórisson, 17.12.2013 kl. 19:16
Ég hefði nú óskað eftir því að jafnmikil læti hefðu verið í þjóðfélagiu þegar ég og hundruð annarra iðnaðarmanna misstu vinnuna fyrir 5 árum og var gert að yfirgefa landið.
Fjölmiðlaklíkan hugsar um sína... 8)
Halldór Björgvin Jóhannsson, 17.12.2013 kl. 19:22
Halldór - það er magnað að sjá þetta lið marsera kringum rúv - en sögu ekki neitt þegar LSH var kerfislega skorinn niður.
Það verður því miður alltaf þessi varðstaða vinsta - liðisins um ríkisfjömiðilinn.
Óðinn Þórisson, 17.12.2013 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.