18.12.2013 | 19:48
ÞingMenn Framsóknar staðið sig Mjög VEL
Þingmenn Framsóknarflokksins hafa staðið sig mjög vel, margir nýjir en með nokkra flotta reynslubolta með eins og Vigdísi Hauks, Eygló og Sigmund Davíð - allt fólk sem er tilbúið að leggja mikið á sig fyrir íslenska þjóð.
![]() |
Gæðin en ekki magnið skiptir máli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 903026
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jájá vigdís hauks staðið sig vel. þér getur ekki verið alvara, manneskjan er bara keis og flestir hinna þingmanna framsóknar lítið skárri. Svo nennir þetta lið ekki einu sinni að vinna eins og ræðutíminn sýnir þó fjósastelpan reyni að klóra sig útúr þessu. Hún er búin að vera í 6 mánuði á þingi og hefur talað samtals í 13 mínútur! Kanski þarf Sigmundur bara að splæsa í Dale Carnegie námskeið fyrir þessa kjána.
Óskar, 18.12.2013 kl. 20:26
Óskar - VH hefur í raun verði okkar albesti þingmaður síðustu árin - mikil baráttakona sem stendur fast á sinni sannfæringu og skoðun.
Jóhanna María er yngsti þingmaður lýðveldissögunnar og er framtíðin í stjórnmálum á íslandi - gefum henni tækifæri í að þroskast sem stjórnmálamaður.
Óðinn Þórisson, 18.12.2013 kl. 20:52
Flottur Óskar,
Dale Carnegie iðkendur eiga það nefnilega sammerkt að tala endalaust um sama hlutinn fram og til baka og hlustandinn jafnvel engu nær eftir klukkustunda ræðu, Svona námskeið eru góð að því leiti að hjálpa þeim sem erfitt eiga með að tjá sig í mæltu máli en hefur ekkert með gáfur að gera, ekki frekar en þú sem kallar þingmenn Framsóknar kjána, keis og fjósastelpu.
Vigdís hefur staðið sig vel, vinnur ötullega og er sönn sínum málstað en það er eitthvað sem vinstri hliðinni svíður og kemur fram í svona færslum eins og þínum, kannski er lífið bara svona einfalt að Hægri sé jákvætt og það Vinstri það neikvæða og þá þurfum við að forðast að festa okkur til annara hvorra hliða og halda okkur á miðjunni til þess einfaldlega að halda jafnvægi í lífinu.
Friðrik Már , 19.12.2013 kl. 00:53
Friðrik - takk fyrir málefnalegt innlegg.
Málflutningur Óskars gerir lítið til þess að hjálpa hans málstað en hann verður að eiga það við sjálfan sig.
Óðinn Þórisson, 19.12.2013 kl. 07:17
Flottir reynsluboltar leika afar sjaldan afleikjum. Vanhugsaðir millileikir eða biðleikir er þeim heldur ekki að skapi. Því miður stendur Vigdís ekki undir þessum kröfum eins og dæmin sanna.
Jón Kristján Þorvarðarson, 19.12.2013 kl. 10:55
Jón Kristján - veit ekki hvað afleikir þú ert að tala um varðandi VH ? dæmi
Vigdís stendur fullkomlega undir þeim kröfum það hefur hún sýnt bæði varðandi esb og icesave og verið eins og klettur gegn vinstra - liðinu.
Óðinn Þórisson, 19.12.2013 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.