Samfylkingin talar niður íslensku krónuna

Enginn stjórnmálaflokkur hefur jafnoft talað niður íslensku krónuna og Samfylkingin og því er gott að vita að sá flokkur verður ekki í ríkisstjórn þetta kjörtímabil enda flokkurinn rúinn trausti eftir afhroð flokksins 27 apríl.

Ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks mun standa vörð um íslensku krónuna og hún verður gjaldmiðill okkar um langa framtíð.


mbl.is Ætti að skila sér í lægra verðlagi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Mér hefur oft fundist spaugilegt þegar fólk sem vinnur ekki í verslun, er að tala um að það eigi að fara að lækka vöruverð af því krónan sé að styrkjast.

Flest fyrirtæki reyna að fylla gáma og taka þar af leiðandi inn vörur til kannski 2-3 mánaða.

Þau leysa til sín gáma, greiða innflutningsgjöld og skatta, og það er stór þáttur í vöruverði.

Oft njóta þau því ekki þess að króna sé að styrkjast, því jú ekki endurgreiðir ríkið gjöld og skatta.

Birgir Örn Guðjónsson, 28.12.2013 kl. 13:21

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir - þó svo að fólk vinni ekki við verslun þá er ekki hægt að halda þvi fram að það viti ekki út hvað verslun gengur.
Styrking krónunnar til lengri tíma getur bara haft jákvæð áhif og það að hafa fjármálaráðherra sem talar ekki niður gjaldmilinn er mikil breyting frá fyrrv. fjármálaráðherra Samfylinginarinnar.

Óðinn Þórisson, 28.12.2013 kl. 14:10

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Merkileg kenning..af hverju ætli hún hafi fallið fyrir tíma samfylkingarinnar ?  Þessi er nú með þeim ódýrari sem þú hefur sett fram Óðinn.... 

Jón Ingi Cæsarsson, 28.12.2013 kl. 15:21

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi -

 5.10.2012 | 14:03  Vinstri - vaktin gegn esb:

"Hvað myndi gerast í Noregi ef fjármálaráðherra í ríkisstjórn Jens Stoltenbergs hefði lýst því yfir heima og erlendis að norska krónan væri skaðleg norskum hagsmunum og ónýtur gjaldmiðill? Forsætisráðherrann hefði umsvifalaust sett viðkomandi ráðherra af fyrir sólarlag."


Óðinn Þórisson, 28.12.2013 kl. 15:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband