30.12.2013 | 07:27
Hvaða þingmenn Samfylkingarinnar ?
Voru með tillögur um aðgerðir í þágu skuldugra heimila sem forsyta Samfylkingarinnar sagði NEI við ?
Þetta skiptir miklu máli. NÖFN TAKK. - við vitum jú að Jóhanna var löngu búin að segja að það yrði ekkert gert meira fyrir skuldsett heimili - hversvegna börðust þessir menn ekki gegn Jóhönnu ?
Forysta síðustu ríkisstjórnar var andvíg leiðréttingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nafnalistinn hlýtur að opinbera sig þegar greidd verða atkvæði á Alþingi um skuldaleiðréttingaáætlun núverandi ríkisstjórnar. Þá hljóta þeir Samfylkingarmenn sem slíkt styðja, að greiða atkvæði með því, enda hafa þeir svarið eið að stjórnarskrá sem segir að séu aðeins bundnir af sinni eigin sannfæringu. Það verður því forvitnilegt að sjá hvort þeir virða stjórnarskránna og greiða atkvæði með samkvæmt eigin sannfæringu, eða brjóta hana með því að greiða atkvæði einhvernveginn öðruvísi.
Guðmundur Ásgeirsson, 30.12.2013 kl. 12:47
Guðmundur - a..m.k ætti að að endurspeglast hjá þessum 9 sem eftir eru af þessum 20.
Samflylkingin hefur til þessa alltaf greitt atkvæði þannig að henti flokknum fyrst og fremst best - dæmi landsdómsmálið.
Óðinn Þórisson, 31.12.2013 kl. 06:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.