30.12.2013 | 09:21
Sjálfstæðisflokkurinn á aldrei að treysta Samfylkingunni aftur
Samfylkingin var stofnaður sem höfuðandstæðingur Sjálfstæðisflokksins því má segja að stærstu mistök í sögu Sjálfstæðisflokksins var að mynda ríkisstjórn með flokki sem hafði skylgreint sig á þennan veg.
Það sýndi sig svo í landsdómsmálinu hvernig flokkur Samfylkinign er og það ætti að vera kornið sem fyllir þann mælir að Sjálfstæðisflokkur á aldrei að treysta þeim flokki aftur - aldrei.
Framkoma Samfylkingarinnar við Sjálfstæðisflokkinn jan 2009 má aldrei gleymast.
![]() |
Samfylking fari í naflaskoðun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 898971
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.