8.1.2014 | 17:41
AðFör Vinstri - Manna að Einkabílnum
Það má segja að borgarstjórnarkosningarnar í vor muni snúast um baráttu frjálslynds fólk fyrir einkabílunun, að flugvöllurinn verði áfram í vatnsmýrinni, kristin gildi í grunnskólum, nýta auðlyndir og að farið verði í gerð mislægra gatnamóta við miklubraut/kringlubaut.
Reykjavík er bílaborg og aðför vinstri - manna að einkabílnum verður að stoppa.
Flugvöllurinn er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Gefur kost á sér í 3. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert allt of hógvær, bara ein mislæg!
Eins og ég sé hlutina, þá á að setja Hringbrautina í stokk við Klambratúnið og alla leið niður fyrir Grensásveg. Þá er ég ekki að tala um illa upplýst göng eins og í Hvalfirði, heldur vel loftræst og upplýst með björtum veggjum, þar sem að umferðin getur liðið áfram án þess að þurfa alltaf að vera að stoppa. Þarna myndu íbúar sem núna búa við Hrigbrautina við Klambratún losna við hávaðann og mengunina sem verður þarna alltaf á álagstímum. Í stað þess að umferðin silaðist í gegnum bæinn á álagstímum þá gengi hún snurðulaust fyrir sig. Það mætti jafnvel hafa eina akgrein ofanjarðar fyrir okkur hjólakallana og sjúkrabíla, fyrst þeir ætla nú að hafa hátæknisjúkrahúsið þarna .
Ég hef keyrt um svona neðanjarðar götur í Boston og þetta er bara snilld.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.1.2014 kl. 20:22
Sæll Óðinn
Ég er að mörgu leyti sammála þér um helstu markmið komandi kosninga, en því miður uppfyllir líklegur framboðslisti Sjálfstæðisflokksins alls ekki þær kröfur.
Ég á bágt með að trúa að klofningur borgarstjórnarflokksins í afstöðunni til m.a. flugvallarins hafi farið fram hjá þér.
Jónatan Karlsson, 8.1.2014 kl. 20:58
Rafn - fyrrv. ríkisstjórn og núverandi meirihluti gerðu samkomulag um 10 ára framkvæmdastopp í Reykjavík.
Það er lykilatriði að breyta því þannig að það verði auknir til muna peningar til vegaframkvæmda í Reykjavík næstu 4 árin.
Tek undir þessa tillögu með stokkinn - myndi breyta miklu - þessi umferðarteppa sem DBE bjó til með misheppaðri hringbraut gengur ekki til framtíðar.
Auka verður pláss einkabílsins, svo á fólk að hafa val hvort það vill fara í strætó eða hjóla en ekki eins og DBE vill ákveða fyrir fólk hvernig það ferðast.
Þar komum við að forræðishyggu DBE.
Óðinn Þórisson, 8.1.2014 kl. 21:19
Það hefur nú alltaf verið helstu einkenni samfylkingarkommanna að segja fólki hvað því sé fyrir bestu.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.1.2014 kl. 21:24
Jónatan - sú ákvörðun Hildar og Áslaugar að kjósa með aðalskipulagi DBE stórskemmdi flokkinn.
Því miður eru þær í 4 og 5 sæti á framboðslista flokksins - það mun verða flokknum svakalega dýrt í vor.
GMB hrökklaðist í burtu eftir fund í Valhöll um flugvallarmálið.
Því miður gengur borgarstjórnarflokkur sjálfstæðisflokksins klfoinn til kosninga nema Valhöll taki af skarði og taka þær út af listanum sem væri heillavænlegast - best væri ef þær myndi sjá það sjálar að fara.
Óðinn Þórisson, 8.1.2014 kl. 21:25
Rafn - enda er Samfylkingin flokkur forræðishyggu og miðstýringar - gömlu sóvétleiðtogarinr væru a.m.k mjög sáttir við hann.
Reykvíngar hafa valið í vor - frelsi vs samfylkingn.
Óðinn Þórisson, 8.1.2014 kl. 21:28
Þú ert mikill húmoristi Óðinn.
Baldinn, 9.1.2014 kl. 09:48
Baldinn - hvað er svona fyndið ?
Óðinn Þórisson, 9.1.2014 kl. 18:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.