19.1.2014 | 15:17
Birkir Jón standi með sínum Formanni
Birkir Jón á alla möguleika á því að ná góðum árangri í kópavogi ef hann tekur strax skýra afstöðu til þess með hverjum hann vill og vill ekki vinna með eftir næstu sveitarstjórnarkosningar.
Hann verður að hafa í huga að bæði Samfylkingin og VG sæka hart að hans formanni og ekki vill Birkir Jón leiða þá flokka sem leiða baráttuna gegn Sigmundi til valda í Kópavogi - það yrði mjög sérstakt
Birkir Jón í framboð í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta framboð er algert vindhögg. Birkir verður á kjördag leystur frá þeim vanda að þurfa að vinna með einum eða neinum í bæjarstjórn Kópavogs.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.1.2014 kl. 00:00
Axel Jóhann - x-b fékk flesta bæjarfulltrúa eða 3 þegar Sigurður heitinn Geirdal var þar síðan þá hefur Framsókn haldið þessu eina fulltrúa og ég held þeir geri það áfram.
Óðinn Þórisson, 20.1.2014 kl. 07:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.