GetuLeysi Rúv algert

Þetta mál í raun afhjúpar algert getuleysi Rúv og það er hreint útrlúlegt að þeir þori ekki að taka á þessu máli - rúv er tímaskekkja og ber að selja það og ef enginn vill kaupa leggja það niður.


mbl.is Harma ummæli um Austurríki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Algjörlega sammála Óðinn að getuleysið í þessu máli er algjört.  Það á að sjálfsögðu að reka manninn á stundinni.  Að hann haldi starfinu er fyrir neðan allar hellur.

Hinsvegar hefur þetta ekkert að gera með það hvort selja eigi rúv eða ekki, það kemur þessu ekki nokkurn skapaðan hlut við.  Ruv þarf einmitt að vera til svo LÍÚ og fleiri hagsmunasamtök sem vaða í illa fengnu fé einoki ekki fjölmiðlastarfsemi í landinu.

Óskar, 20.1.2014 kl. 18:06

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - fyrir trúverðugleika rúv hefði verið best að víkja honum strax.

Ég vil afnema þann skatt sem þjóðin er skylduð til að borga - ég hef ekki áhuga að borga 18 þús á ári fyrir þessa risaeðlu.

Óðinn Þórisson, 20.1.2014 kl. 18:49

3 identicon

Auðvitað var þetta mjög óheppilegt og ég hugsa að engum líði verr en honum Birni Braga sem í hita leiksins lét mjög svo vanhugsuð ummæli falla. En mér sýnist á Austurríkismenn hafi fyrirgefið honum. Hann hefur sjálfur iðrast og er margbúinn að byðjast fyrirgefningar á ummælum sínum. Er að ekki bara kristilegt að fyrirgefa honum æskubrekin, ég er alveg viss um að hann mun vanda orð sín í framtíðinni.

Aftur á móti er ég sammála þér um að það beri að selja ríkisútvarpið og setja það á almennan markað til að jafna samkeppnina þar.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 20.1.2014 kl. 21:00

4 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Menn hafa verið reknir fyrir minna. Fasismi eins og birtist í fullyrðingum götustráks þessa ætti hvergi að sjást né heyrast.

Guðjón Sigþór Jensson, 20.1.2014 kl. 21:34

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn - það er bara jákvætt að hann biðjist afsökunar á þessu og rétt að honum sé fyrirgefið þetta en það breytir því ekki að rúv hefði átt að víkja honum sem þáttastjórnanda em - stofu.

Það er mjög sérstakt að Illugi og hef ég gagnrýnt hann fyrir að hjóla í frjálsu fjölmiðlana með möguleika á auglýsingatekjum - rúv getur ekki starfað áfram eins og það er í dag.

Ég læt ummæsi Björns Braga fylgja til að ítreka hvað hrikaleg þessu ummæli voru.

"Íslenska landsliðið er eins og þýskir nasistar árið 1939 - að slátra Austurríkismönnum," sagði Björn Bragi Arnarsson um íslenska karlaliðið í handbolta rétt í þessu."


Óðinn Þórisson, 20.1.2014 kl. 21:57

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðjón - rétt þetta er fasismi og maður veltur fyrir sér hugarfari þessa unga manns að þetta var það fyrsta sem kom upp í huga hans eftir sigur okkar á austurríksmönnum.

Óðinn Þórisson, 20.1.2014 kl. 22:00

7 Smámynd: Örn Johnson

Bíðið við, drap einhver Þjóðverji Austríkismann árið 1938?  Fréttamenn (gáfumennirnir) viðast halda það og brjálast. Svarið við spurningunni er nei og ég tel að þessi handboltastrákur ætti að halda sig á þeim velli en ekki að fara að blaðra um hluti sem hann virðist ekkert vita um.

Örn Johnson, 20.1.2014 kl. 23:10

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Örn - hann fór langt yfir strikið og gerði sér greynilega enga greyn fyrir hvað hann var að segja.
Það er umhugsunarefni þegar "íþrótta"fréttamaður er farinn að rugla saman íþróttum og stríði.
Þessi ungi dregur þyrti að fara í sögukennslu.

Óðinn Þórisson, 21.1.2014 kl. 07:16

9 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Yfirleitt eru menn tilbúnir að fyrirgefa, sér í lagi þegar menn biðjast afsökunar á framferði sínu. Ég fæ ekki betur séð en að sátt hafi náðst í þessu leiðindamáli sem er gott fyrir alla aðila.

Ég minni á að í gegnum tíðina hafa menn sagt eitt og annað sem brotið hefur gegn almennri velsæmd. Skórinn níddur af tiltekum mönnum eða tiltekinni starfsemi. Og neitað að biðjast afsökunar. Má í þessu sambandi t.d. nefna að ummæli Davíðs Oddsonar í tilteknu máli voru dæmd dauð og ómerk árið 2004. Ekki var hann látinn fjúka. Ólafur Jóhannesson fyrrv. forsætisráðherra hlaut einnig sams konar dóm á sínum tíma. Ekki tók hann pokann sinn. Báðir þessir menn störfuðu fyrir þjóðina, rétt eins og Björn Bragi gerir í dag.

Jón Kristján Þorvarðarson, 21.1.2014 kl. 08:18

10 Smámynd: Baldinn

Eins og venjulega ert þú Óðinn ekkert nema fyrirsögnin.  Er það orðin ástæða til að loka RUV að einhver verktaki þar missi út úr sér einhverja vitleysu.  Flokksfélagið skal ná að eyðileggja þann fréttamiðil sem langfletsir landsmenn treysta. og lokatakmarkið er að sjálfsögðu að stjórna öllum fréttaflutningi.

Björn er búin að biðjast afsökunnar.  Þá er bara eftir einhverjir litlir karlar  sem ætla að nota þetta tiltekna atriði fyrir sig í pólitískum tilgangi.  Þúert einn af þessum litlu körlum Óðinn.

Baldinn, 21.1.2014 kl. 09:50

11 Smámynd: Baldinn

Það er í raun spurning til að velta upp hvort er ljótara.  Það sem einhver vitleysingur upp á RUV lét út úr sér í beinni lýsingu eða sá sem pikkar þessa vitleysu upp og no0tar hana fyrir sig í einhverjum pólitískum leik.

Baldinn, 21.1.2014 kl. 10:03

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - ég veit það ekki er hægt að fyrirgefa þeim sem stóðu að landsdsómsmálinu ?

En þessi ungi maður hefur beðist afsökunar á sínum vanhugsuðu orðum og er það gott fyrir hann - en það breytir ekki getuleysi rúv að láta hann ekki fara - sögður líta á málið mjög alvarlegum augum en gerðu EKKI NEITT.

Kannski er það ósanngjart af mér að kerfjast þess að maður sem líkir íslenska landlðin við nasista segi af sér ? 

Óðinn Þórisson, 21.1.2014 kl. 16:39

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn -  "Eins og venjulega ert þú Óðinn ekkert nema fyrirsögnin "
Þessi fullyrðing stenst enga skoðun en nóg um það.

En vil annars þakka þér fyrir " hlí " órð í minn garð og ekki verður þú sakaður um að vera málefnlalegur.

Óðinn Þórisson, 21.1.2014 kl. 16:45

14 Smámynd: Snorri Óskarsson

Er nokkuð verra að nota gula og rauða spjaldið. Nú er hann á gulu; biðst mjög sannfærandi afsökunar og fær að halda störfum, nýtur þess að búa við umburðarlyndi og fyrirgefandi yfirmenn. Mjög gott mál og til eftirbreytni. Áfram með svona Ísland! Þetta sýnir að Rúv á framtíð hér á landi. En strákurinn gerir ekki þessi mistök aftur.

Fyrir allnokkrum árum sökk bátur í heimahöfn. Ástæðan var sú að vélstjórinn gleymdi að loka fyrir botnkrana. Batnum var náð upp og bjargað. Þá var eigandinn spurður hvort ekki ætti að reka vélstjórann? Sá svaraði að bragði, nei þetta kemur ekki fyrir aftur, nú hefur hann lært hina mikilvægu en þungu lexíu.

k.kv.

Snorri í Betel

Snorri Óskarsson, 21.1.2014 kl. 17:37

15 Smámynd: Óðinn Þórisson

Snorri - þetta var ákvörðun yfirmanna rúv að hann yrði áfram stjórnandi em - stofu - ég hef engar slæmar tilfynnigar í hans garð og óska honum alls hins besta í framtíðnni.

Við skulum vona að hann passi hvað hann segir í framtíðnni en það er alveg ljóst að þetta mun fylgja honum allt hans lif.

En sammála að fyrirgefa honum þetta enda er ég kristinnar trúar og maður kæreikans.

Óðinn Þórisson, 21.1.2014 kl. 20:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband