28.1.2014 | 06:50
Dagur B. verður næsti Borgarstjóri
Það er nokkuð ljóst að Dagur B. verður næsti borgarstjóri reykjavíkur enda sjálfstæðisflokkurinn i reykjavik í molum og held að Dagur njóti almenns fylgis og trausts á vinstri væng stjórnmálanna.,
Þar með engin mislæg gatnmót kringlumýrabraut/miklubraut, flugvellinum verður lokað og aðförinni að einkabílnum verður haldið áfram.
![]() |
Um 50% vilja Dag sem borgarstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dagur er flekklaus, heiðarlegur og traustur. Laus við hroka og yfirlæti. Laus við loforðaflaum og lygar. Það er að sem fólk vill eftir að hafa horft upp á svik Sigmundar og Bjarna.
Óskar, 28.1.2014 kl. 08:19
Óskar - hann er eflaust góður við börnin sín og fjölskyldu.
HofsvallagötuKlúðrið, HringbrautarKlúðrið, HverfisgötuKlúðrðið sýna að hann er ekki góður í að skipuleggja framkvæmdir - ég ætla að sleppa því að minnast á sameiningu skólanna.
SDG&BB hafa ekki svið neitt þannig að það komi skýrt fram.
Óðinn Þórisson, 28.1.2014 kl. 17:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.