1.2.2014 | 12:13
Glæsilegur hópur Frambjóðenda x-d í Kópavogi
Var á mjög flottum og málefnalegum fundi með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í mogun og þar var hin glæsilegi stjórnmálamaður Unnur Brá Konráðsdóttir fundarstjóri.
Fundurinn gekk afar vel fyrir sig og ríkti gott andrúmsloft á fundinum og allir sammála um að vinna að krafti með hagsmuni Kópavogs og Sjálfstæðisflokksins að leiðarljósi og una niðurstöðu prófkjörins laug 8.feb.
Það er jú þannig að ef gengur vel hjá Sjálfstæðiflokknum þá gegnur vel hjá þjóðinni og því bæjarfélagi sem hann stjórnar á hverjum tíma.
Leki í DV alvarlegt trúnaðarbrot | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já það er nú meira hvað þetta er glæsilegur hópur. Þeir eru svo uppteknir af því að höggva hvern annan i spað að unun er að horfa á.
Óskar, 1.2.2014 kl. 12:23
Óskar - lastu bók Össurnar ?
Óðinn Þórisson, 1.2.2014 kl. 14:14
Glæsilegur hópur sem flokksmenn vilja ekki styðja opinberalega, nema þeir séu neyddir til þess.
Billi bilaði, 1.2.2014 kl. 17:27
Ef að barna- og verkafólk flokkast ekki undir "þjóðina" eða "bæjarfélag" get ég verið næstum sammála þér.
Jón Páll Garðarsson, 1.2.2014 kl. 17:44
Billi blaði - þessi fullyrðing stenst enga skoðun.
Óðinn Þórisson, 1.2.2014 kl. 18:08
Jón Páll - þjóðin er fólkið í landinu og sjálfstæðisflokkurinn er fllokkur fólksins - stétt með stétt.
Óðinn Þórisson, 1.2.2014 kl. 18:09
Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi fær verðskuldaða athygli um þessar mundir fyrir hraklega framgöngu.
Jón Kristján Þorvarðarson, 2.2.2014 kl. 09:08
Jón Kristján - þú þarft ekki að hafa áhyggjur sjálfstæðisflokkurinn verður áfram í meirihluta í kóp og í enda dagsins er það ekki það sem skiptir máli.
Óðinn Þórisson, 2.2.2014 kl. 09:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.