9.2.2014 | 16:52
ESB - MÍN SKOÐUN
SA eru mjög hlynnt aðild íslands að evrópusambandinu forsenda þess að hér verði hægt að koma skikk á hlutina aftur er samsarf ríkisstjórnarinnar við SA, ASÍ og vinaþjóðir okkar í á norðurlöndum og í evrópu.
Afstaða mín gangvart ESB breyttist talsvert vegna mjög svo ólýðræðislegra vinnubraga Samfyllkingarinnar og það að hafa ekki getu til að klára málið til þjóðarinnar á 4 árum - þegar ljóst var um vorið 2012 að VG var ekki að standa við sinn hluta varðandi stjórnarsáttmálan átti Samfylkingin að slíta stjórnarsamstafinu.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur alltaf verið sá flokkur sem hefur talað hvað mest fyrir lýðræði, val á framboðslista flokksins er það lýðræðislegasta hér á landi - það vita allir hvað Bjarni sagði í sjónvarpsþætti á stöð 2 fyrir kosningar - þetta er það stórt mál að það er ekki bara stjórnmálamanna að ákveða þetta heldur verður þetta á einhverjum tímapunkti að fara i dóm þjóðarinnar.
Það yrði sorlegt ef Sjálfstæðisflokkurinn myndi falla í sama pitt og Samfylkingin að koma í veg fyrir að þjóðin fengi að ráða því sjálf hvort farið yrði af stað og að x-d myndi slíta þeim án þess að þjóðin kæmi að málinu.
Ég geri mér fulla grein fyrir að ég verð ekkert allt of vinsæll fyrir þessi skrif - en þetta er MÍN SKOÐUN.
Höftin fara ekki í einu vetfangi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alveg sammála thúr í meiginatridum med thennan pistil, en thad er eitt sem veldur mér hugarangri og thad er um hvad yrdi kosid.
Ad hafna áframhaldandi framgöngu Íslands ad ESB er skýr valkostur og menn vita alveg hvad thad felur í sér en hver vaeri hinn? Í hvada samband vaerum vid í raun ad ganga inní? ESB sambandid sem Össur sótti um er í raun dautt og thví er spurningin hvad kemur út úr thví. Innan ESB eru öfl sem takast á af hörku enda er öllum sem vilja sjá er ESB í núverandi mynd í daudategunum med ólaeknandi sjúkdóm sem kallast Evra og í raun bara spurning hvad rís uppúr líkinu, verdur thad EUSSR, USE, FUE, Euro-nazi, ISE eda verdur ESB ad einhverskonar framklínstaen, uppvatningur sem mun sjúga velferd almennings til ad halda lífi.
Ad mínu manti er thad frásinna ad saekja um adild án thess ad vita í hvad vid erum ad ganga, thví ég efast um ad útkoman geti verid heillavaenleg fyrir almenning í theim löndum sem eru innan ESB
Brynjar Þór Guðmundsson, 9.2.2014 kl. 18:30
Brynjar Þór - esb er að þróast meira í áttina að þvi að verða ríkjasamband - þar sem þjóðir vinna mun þéttar saman en er í dag. Merkel hefur ekkert falið þá skoðun sína.
Sf talaði á sínum tíma um hvað 18 mán sem tæki að klára saming - raunvöruleikinn er sá að það sem hefur gerst er að við erum búin að loka 11 köflum og eigum enn eftir að opna mikilvægustu kaflana um sjávarútveg og landbúnað - það vita allir hversvegna það gerðist ekki.
Það er aðeins aðild að esb í boði - að mínu mati og esb varnar sérstaklega við að kalla aðildarviðræður samningaviðræður.
Segjum svo sem er líklegst að meirihluti alþingis taki þá ákvörðun um að slíta aðildarviðræðunum. 2017 verður næstu alþingskosningar - eigum við að hefja þá aftur alla vinnuna við þettta - MÍN SKOÐUN er sú að það eigi að kjósa um JÁ/NEI hvort þjóðin vilji halda aðildarviðræðunum áfram.
Óðinn Þórisson, 9.2.2014 kl. 19:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.