10.2.2014 | 21:20
Hönnu Birnu hefnist fyrir samræðustjórmálin
Daður Hönnu Birnu við vinstri - menn er svo sannarlega að koma í bakið á henni - hún hefur talað fyrir samræðustjórnmálum - GHH fór fyrir landsdóm - lærdómur hennar af þessu hlítur að vera að það er ekki hægt að stunda samræðustjórnmál og hún er ekki í liði með vinstra - liðinu.
Þetta er vinstri pólitík í hinni tærustu mynd.
Þetta er vinstri pólitík í hinni tærustu mynd.
Kærir ráðherra vegna minnisblaðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrirgefðu ,hef aldrei seð þessa konu sem Sjálfstæðismann ,og ekki flokknum til framdráttar Held að hun væri betur komin i öðru liði og Sjálfstæðismönnum lika !
rhansen, 11.2.2014 kl. 08:36
Nei það má reyndar segja Hönnu þap til hróss að hún er þó ekki gegnheill spillingarpési eins og flestir Sjallar eða innvígð í karlaklúbbaklíkuna.
Þar liggur sennilega skýringin fyrir því af hverju henni er ekki rétt hjálparhönd.
Svo er sennileg Bjarn B ekki búinn að jafna sig enn á sjokkinu þegar þegra það leit út fyrir að hann myndi missa formannsstöðu Sjálfstæðisflokksins til " konu "
hilmar jónsson, 11.2.2014 kl. 10:46
rhansen - hún virðist ekki skylja það að hún er ekki í Samfylkingunni - líkt og Hildur og Ásalaug - samstarf við þann flokk getur aldrei leitt til neins góðs eins og sagan hefur sannað.
Óðinn Þórisson, 11.2.2014 kl. 11:43
Hilmar - prófkjörn hjá Sjálfstæðisflokknum sýnir að flokkurinn er langt því frá að vera karlaklúbbakíka eins og þú orðar það.
Þetta er mikil prófraun á hana sem stjórnmálamann og ætti hún að geta lært heilmikið af þessu að reyna ekki að stunda samræðustjórnmál við vinstri- menn.
HBK reyndi einu sinni að fara gegn Bjarna og tapaði - og eftir heiðarlegt viðtalið í forystustætinu á rúv var enginn lengur i vafa um hver væri formaður Sjálfstæðisflokkins.
Óðinn Þórisson, 11.2.2014 kl. 11:49
Miðað við hvað hún er búin að ljúga og svíkja mikið er hún orðin verðugt formannsefni fyrir þennan flokk sem hún er í.
Verandi fremst meðal jafninga í óheiðarleika og lágkúru, hlýtur hún að verða sjálfkörin leiðtogi á næsta landsfundi.
Guðmundur Ásgeirsson, 11.2.2014 kl. 17:35
Guðmundur - þar sem ég er lýðræðissinni þá ætla ég að leyfa þessari ath.semd að standa - ég reyndar fjarlægi aldrei innlegg eða loka á nokkrun sem skirfar hér.
Þú hefur rétt á þinni skoðun - þó ég sé þér fullkomlega ósammála.
Óðinn Þórisson, 11.2.2014 kl. 17:51
Ekki skoðun, heldur bein reynsla.
Guðmundur Ásgeirsson, 12.2.2014 kl. 00:53
Guðmundur - þá höfum við ekki sömu reynslu af hvorki flokknum né HBK.
Óðinn Þórisson, 12.2.2014 kl. 07:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.