15.2.2014 | 17:53
Vinstri - menn munu stjórna Reykjavík ?
Sjálfstæðisflokkurinn í reykjvavík hefur aldrei staðið eins og illa og hann gerir í dag og hefur borgarstjórnarflokkur flokksins verið með allt niður um sig allt þetta kjörtímabil.
Nú verður borgarstórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins að bretta alvarlega upp ermarnar og marsera saman í takt annars verður niðurstaðan sú að vinstri - menn munu stjórna r.v.k næstu 4 árin.
Vinstri - menn munu láta loka flugvellinum og aðförin að einkabílinum verður enn harðari á ef þeir fá að halda völdum.
Líf í öðru sæti hjá VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nokkuð ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn kemst ekki í borgarstjórn en ætli Framsóknarflokkurinn muni ekki þurkast bara út.
Friðrik Friðriksson, 15.2.2014 kl. 19:39
Friðrik - það er jafn líkegt að x-d verði í meirihluta í reykjavík eins og að x-s verði í meirihluta í reykjnesbæ.
Ég spái því að við séum að upplifa síðustu ár Framsóknarflokksins - upphafið að endanum verður í vor.
Óðinn Þórisson, 15.2.2014 kl. 20:21
Sammála því
Friðrik Friðriksson, 15.2.2014 kl. 20:29
Það hlaut að koma að því :)
Óðinn Þórisson, 16.2.2014 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.