22.2.2014 | 11:53
ESB - viðRæðusinni
2008 hafði ég ekki tekið beina afstöðu með eða móti ESB - en varð fjóltlega viðræðusinni og vidi klára ferlið og kjósa um það.
Vegna ólýðræðislegra vinnubragða Samfylkingarinnar í ESB - málinu - þeir voru t.d 3 sinnum á NEI takkanum um að málið færi til þjóðarinnar - við þetta viðhorf breyttist mjög svo afstaða mín gegn ESB/Samfylkingunni.
Ætla ekki eyða orðum í VG - þar sem hugsjónir og stefna virðast ekki skipa máli.
Ég trúði því að formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Ben. myndi standa við sitt loforð um að málið færi til þjóðarinnar - þetta loforð hefur hann nú því miður svikið og er ég mjög svekktur með hann.
Ég er kominn í hring í þessu máli og er í dag ESB - viðræðusinni - stjórnmálamenn geta ekki haldið áfram að halda þjóðinni frá því að koma að málinu.
Hversvegna sagði Bjarni ekki bara beint út fyrir kosingar - að flokkurinn hafi engan áhuga að málið fari til þjóðarinnar - miklu heiðarlegra.
Vegna ólýðræðislegra vinnubragða Samfylkingarinnar í ESB - málinu - þeir voru t.d 3 sinnum á NEI takkanum um að málið færi til þjóðarinnar - við þetta viðhorf breyttist mjög svo afstaða mín gegn ESB/Samfylkingunni.
Ætla ekki eyða orðum í VG - þar sem hugsjónir og stefna virðast ekki skipa máli.
Ég trúði því að formaður Sjálfstæðisflokksins Bjarni Ben. myndi standa við sitt loforð um að málið færi til þjóðarinnar - þetta loforð hefur hann nú því miður svikið og er ég mjög svekktur með hann.
Ég er kominn í hring í þessu máli og er í dag ESB - viðræðusinni - stjórnmálamenn geta ekki haldið áfram að halda þjóðinni frá því að koma að málinu.
Hversvegna sagði Bjarni ekki bara beint út fyrir kosingar - að flokkurinn hafi engan áhuga að málið fari til þjóðarinnar - miklu heiðarlegra.
9.500 reglur og tilskipanir frá ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þessa rökréttu niðurstöðu og afstöðu.
Þú ert greinilega greindur og skynsamur maður sem lætur ekki bjóða þér hvað sem er.
Kveðja
Sleggjan og Hvellurinn, 22.2.2014 kl. 12:56
Til hvers ESB fyrir utan alla drauma um að stjórnmálamenn standi við kannski loforð. Þetta skiptir engu máli því þjóðin vill ekki gangast undir lög ESB. Geta menn ekki hætt þessu væli og útúrsnúningum með ákveðið málefni. Fólkið vill ekki ESB og ESB vill okkur ekki nema á þeirra forsemdum. Þetta vita allir og þú líka.
Valdimar Samúelsson, 22.2.2014 kl. 13:25
S&H - staða BB og x-d hefur veikst mjög við þessa skelfilegu ákvörðun og er það miður - það munu einhverjir setja sig úr flokknum.
Óðinn Þórisson, 22.2.2014 kl. 15:04
Valdimar - þessa færsla fjallar ekkert um ESB - hún fjallar um loforð sem formaður x-d gaf fyrir kosningar um þjóðaratkvæðagreislu um málið og hefur núna Svikið.
Ég hef undanfarin ár gagnrýnt Samfylkinguna harðlega fyrir að hafa alltaf sagt NEI við að þjóðin komi að málinu - ég hllít að gagnrýna Sjálsfstæðisflokkinn fyrir það lofa og svíkja svo.
Óðinn Þórisson, 22.2.2014 kl. 15:07
Óðinn. Skil þakka kv V.
Valdimar Samúelsson, 22.2.2014 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.