22.2.2014 | 15:01
Sameining Stjórnmálaflokka á Íslandi
Ég hef haldið því fram í langan tíma að það séu allt of margir flokkar á íslandi þannig hefur mér fundist að ekkert ætti að geta komið í veg fyrir sameiningar VG og Samfylkingarinnar - einn hreinn vinstri flokkur.
Nú er sú staða komin upp að ég tel að það sé það lítill munur lengur sé á x-b og x-d að þeir hljóta að hugleiða frekara samstarf/samvinnu í framtíðinni.
Svik - já klárlega eru þetta SVIK - VG OG SF sviku skjaldborgina og biðu algjört afhroð 27.apríl.
Nú er sú staða komin upp að ég tel að það sé það lítill munur lengur sé á x-b og x-d að þeir hljóta að hugleiða frekara samstarf/samvinnu í framtíðinni.
Svik - já klárlega eru þetta SVIK - VG OG SF sviku skjaldborgina og biðu algjört afhroð 27.apríl.
Strengur brostinn í hjartanu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt Óðinn að stefna að sameiningu D og B, enda lítill munur á kúk og skít.
hilmar jónsson, 22.2.2014 kl. 15:23
Hilmar - veit að þú hefur lengi verið " aðdáandi " x-d og x-b.
En
Hvað finnst þér um sameiningu flokka til vinstri ?
Óðinn Þórisson, 22.2.2014 kl. 15:54
Svik! já hvað mega þeir kjósendur segja sem kusu VG í næst síðustu kosningum? Ef VG sveik ekki illilega það sem sá flokkur fabúleraði fyir þær kosningar þá veit ég ekki hvað svik eru. Ég held að SvikaGrímur og Co ættu frekar að velta sér upp úr því, ekki kusu þau Sjálfstæðis né Framsóknarflokk þannig að þeir flokkar hafa allavega ekki svikiðu þau.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 22.2.2014 kl. 16:20
Ég veit það ekki Óðinn. var reyndar á því fyrir 2 árum, en held varla núna.
hilmar jónsson, 22.2.2014 kl. 16:24
Kristján - forysta vg sveik hugsjónir og stefnu flokksins eftir síðustu kosningar fyrir völd.
VG var í raun bara hækja Samfylkingarinnar í síðustu ríkisstjórn.
2009 kosningarnar voru x-d mjög erfiðar - það er búið að taka míkinn tíma að endurreisa taust og trúverðugleika flokksins og nú þetta.
Óðinn Þórisson, 22.2.2014 kl. 16:27
Hilmar - það kann að vera að sá tími sé liðinn en hvað það voru um 10 - 12 % atkvæða sem fóru á fyrirgerðu litlu framboðin sem náðu ekki inn manni á þing - fólk hlítur að læra af þessu - nei þetta er ísland.
Óðinn Þórisson, 22.2.2014 kl. 16:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.