23.2.2014 | 12:31
HrunFlokkarnir hafi hægt um sig
Það þarf enginn að draga í efa það skýra umboð sem sjtórnarflokkarnir fengu 27 apríl til að gera þær breytingar sem nauðsynlegar eru eftir 4 ára vinstri stjórn.
Hrunflokkarnir frá kosningumum eiga að hafa hægt um sig, þeir fengu sín 4 ár sem allir vita hvað skilaði þjóðinni og þakkaði þjóðin henni fyrir sín störf með vestu niðustöðu sem ríkisstjórn hefur fengið í lýðvelidissögunni.
VG og SF eru ekki stjórntækir í dag, Björt Framtíð hefur enga stefna og hvert er erindi Pírata í pólitík - þannig að x-d og x-b verða einhfaldlega að leiða endurReisnina.
Ríkisstjórnin mun hvergi hvika | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn - sem jafnan og aðrir þínir gestir !
Ertu nokkuð - AÐ HÓTA vinstri görmunum Óðinn minn ?
Núverandi valdaflokkar - eru ekki heldur STJÓRNTÆKIR síðuhafi góður.
NÁKVÆMLEGA - sömu iðjuleysingjarnir og gufurnar / og þau Jóhanna og Steingrímur reyndust vera.
Hnipptu í mig - Vorið 2017 / hafi ég haft rangt fyrir mér Óðinn minn.
Fjölgun Seðlabankastjóra - er svona álika kappsmál þeirra / og ESB aðildin var fyrirennurunum þeirra - hinna síðustu !
Afkomu vandamál Heimila og Fyrirtækja í landinu - FULLKOMIÐ AUKAATRIÐI !!!
Með beztu kveðjum öngvu að síður - af Suðurlandi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 23.2.2014 kl. 13:43
Óskar Helgi - myndi aldrei hóta nokkrum manni einu eða neinu síðast af öllum myndi ég hóta vinum mínum á vinstri - væng stjórnmálanna.
2017 sér um 2017 ég hef meiri áhyggjar af því hvað gerist þangað til ef menn fara ekki að bretta upp ermar varðandi atvinnumál hér á landi.
Ef það er réttur Seðlabankastjóri - þá er nóg að hafa einn.
Óðinn Þórisson, 23.2.2014 kl. 14:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.