27.2.2014 | 17:25
Styð Atvinnulífið og er Lýðræðissinni
Ég á mjög erfitt með að skylja ákvörðun meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokkins í þessu máli.
Ég styð atvinnulífið og er lýðræissinni og tel því þessa ákvörðun algjörlega galna að draga umsóknina til baka en hef enga hugmynd um hvort þetta muni hafa ákvörðun á Sjálfstæðisflokkinn - ég er, hef verið og verð alltaf Sjálfstæðismaður.
Það verður engin sátt um þetta mál fyrr en þjóðin fær að koma að málinu - eitthvað sem Jóhönnustjórnin barðist alltaf gegn,
Ég styð atvinnulífið og er lýðræissinni og tel því þessa ákvörðun algjörlega galna að draga umsóknina til baka en hef enga hugmynd um hvort þetta muni hafa ákvörðun á Sjálfstæðisflokkinn - ég er, hef verið og verð alltaf Sjálfstæðismaður.
Það verður engin sátt um þetta mál fyrr en þjóðin fær að koma að málinu - eitthvað sem Jóhönnustjórnin barðist alltaf gegn,
![]() |
Tillaga utanríkisráðherra tekin fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 0
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 70
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eins og þar segir: "ein rangindi réttlæta ekki önnur".... enda ef við bættum þar við orðum Kundun (Dalai Lama) "eye for en eye makes the whole world blind".
Óskar Guðmundsson, 27.2.2014 kl. 18:29
Óskar G - " eye for an eye " stjórnmál - ef núverandi ríkisstjórn myndi stunda slík stjórnmál þá voru Jóhanna og Steingrímur á leið fyrir Landsdóm - og ef x-d væri þannig flokkur hefði ISG og BGS farið sömu leið og vinstri - menn sendu GHH.
Óðinn Þórisson, 27.2.2014 kl. 20:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.