28.2.2014 | 16:53
Jóhanna Sigurðardóttir
Það er fátt hægt að segja um pólitískan feril Jóhönnu Sigurðardóttur og ekki hægt að saka hana um að hafa staðið sig vel - nema að því leiti að hún stóð sig mjög vel í búa til og vilja átakapólitík.
Jóhanna faldi ekki afstöðu sína gagnvart Sjálfstæðisflokknum og fylgdi að krafti&hörku stefnu Samfylkingarinnar að vera höfuðandstæðingur hans.
ENN er ósvarað þeirri spurningu hver var hennar hlutur í ákvörðun 4 þingmanna SF í Landsdómsmálinu gegn heiðursmanninum Geir H. Haarde.
Hún mun alltaf hafa yfir sér Icesave.
Jóhanna verður seint sökuðu um að hafa staðið sig vel og hafi verið allt of lengi í stjórnmálum og að mínu mati gert þau verri.
Jóhanna faldi ekki afstöðu sína gagnvart Sjálfstæðisflokknum og fylgdi að krafti&hörku stefnu Samfylkingarinnar að vera höfuðandstæðingur hans.
ENN er ósvarað þeirri spurningu hver var hennar hlutur í ákvörðun 4 þingmanna SF í Landsdómsmálinu gegn heiðursmanninum Geir H. Haarde.
Hún mun alltaf hafa yfir sér Icesave.
Jóhanna verður seint sökuðu um að hafa staðið sig vel og hafi verið allt of lengi í stjórnmálum og að mínu mati gert þau verri.
![]() |
Hafa ofmetnast í ráðherrastólunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:54 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Liggur við þetta sé fyndið, Óðinn, það er svo fáránlegt komandi frá Jóhönnu: Valdahrokinn og yfirgangurinn er algjör, segir manneskjan. Það er lýsing af henni sjálfri.
Elle_, 1.3.2014 kl. 12:48
Elle - veruleikafyrringin hjá Jóhönnu virðist vera algjör - einstaklingur sem sagði alltaf NEI við að þjóðin kæmi að esb og icesave og enginn veit um hennar hluti ef einhver var í landsdómsmálinu ?
Óðinn Þórisson, 1.3.2014 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.