5.3.2014 | 16:27
Aðförin að Sigmundi Davíð
Það hefur verið sorglegt að fylgjast með aðför vinstri - manna að Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni og man maður vart eftir jafn harðri og ósanngjarnari umræðu um nokkrun stjórnmálmann í mörg ár.
En það er alveg ljóst að þessi ungi stjórnmálamaður er að gera eitthvað.
En það er alveg ljóst að þessi ungi stjórnmálamaður er að gera eitthvað.
Sigmundur fer í jómfrúrflugið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hann að gera eitthvað? Þessi rikisstjórn hefur reyndar verið afar verklaus ef ESB ruglið er undanskilið. Og það er ekki vinstri maður sem hér skrifar. Geta þeir ekki geymt hann aðeins í Alberta?
Hvumpinn, 5.3.2014 kl. 17:33
Hvumpinn - það verður að hafa það í huga að engin ríkisstjórn hefur áður þurft að taka við eftir rúmlega 4 ára hreina vinstri - stjórn.
Óðinn Þórisson, 5.3.2014 kl. 18:21
Er það ekki frekar sorglegt að SDG hafi boðið upp á skíka "meðferð", með ósannindum, undanskotum, íkjum og í bestafalli hálfsannleik? Eiga stjórnmálamenn að komast upp með það, Óðinn?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2014 kl. 18:26
Voru ekki uppi afsagnarkröfur á hendur Jóhönnustjórninni fyrir minni sakir?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.3.2014 kl. 18:27
Óðinn, þess þá heldur þurfti að vaða í verkin og taka til eftir óstjórnina. En SDG og BB hafa ekki beinlínis bætt ferilskrár sínar.
Hvumpinn, 5.3.2014 kl. 18:43
Axel - það er alltaf þannig að fólk greynir á um og hefur skiptar skoðanir á því hvernig stjórnmálamenn koma fram og það sem þeir segja hvort það sé rétt eða rangt.
Þetta er alltaf spurning um hvort þú vilt trúa því sem viðkomandi stjórnmálamaður hefur að segja - hver er trúverðugleiki viðkomandi stjórmálamanns og hvort þú sért sammála eða ósammála almennt skoðunum viðkomandi einstaklings.
Það má alltaf deila um hvort einhver stjórnmálamaður eigi að segja af sér eða ekki - það fer alltaf eftir málinu á hverjum tíma.
Óðinn Þórisson, 5.3.2014 kl. 19:54
Hvumpinn - að vaða í verkin - það var vaðið í að sækja um aðild að esb - með skelfilegum afleiðingum - það var vaðið í að skrifa undir Svavarsmanignn - með skelfilgum afleiðingum fyrir fyrrv. ríkisstjórn - ég vil frekar að vinna mál vel og það taki tíma og það hafi í raun jákvæð áhrif fyrir ísland og íslenska þjóð.
Óðinn Þórisson, 5.3.2014 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.