9.3.2014 | 12:20
Davíð Oddsson
Fyrrv. ríkisstjórn fór mjög illa með Davíð Oddsson þegar þeir hreinlega spörkuðu honum út úr Seðlabankanum og því yrði það fullkomna málið að Bjarni myndi skipa Davíð sem Seðlabankastjóra.
Hefði annars látið málið niður falla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíð hefur ekki áhuga á starfi Seðlabankastjóra, því að hann veit að Seðlabankinn verður fljótlega lagður niður, enda stór-skaðleg ríkisstofnun.
Loftur Altice Þorsteinsson.
Samstaða þjóðar, 9.3.2014 kl. 13:53
Loftur - ef hann verður lagður niður þá verður það ekki í náinni framtíð og því mikilvægt að hafa þar seðlabankastjóra sem vinnur með stjórnvöldum í því erfiða verkefni sem þeir eru að vinna í sem er að enduureisa ísland eftir rúmlega 4 ára vinsri - stjórn.
Óðinn Þórisson, 9.3.2014 kl. 14:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.