11.3.2014 | 18:07
Bindandi ÞjóðaratkvæðaGreiðslu
Eina leiðin til að kjósa um flugvallar og esb - málið er að það verði í bindani þjóðaratkvæðagreiðsla.
Allir flokkar á alþingi er það í umboði þjóðarinnar og ættu að sameinast í að fara í þá vinnu og gera þær breytingar sem þarf til að þjóðaratkvæðagreiðslur um svona stór mál verði BINDANDI.
Allir flokkar á alþingi er það í umboði þjóðarinnar og ættu að sameinast í að fara í þá vinnu og gera þær breytingar sem þarf til að þjóðaratkvæðagreiðslur um svona stór mál verði BINDANDI.
Óvíst hvenær þingfundi lýkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þa þarf að breyta stjornarskrá en til þess þarf tvö þing. Það er því ekki inni í myndinni núna.
Jón Steinar Ragnarsson, 11.3.2014 kl. 19:10
Jón Steinar - þá er fátt sem kemur í veg fyrir að þetta mál verð sett á ís út kjörtímabilið.
Óðinn Þórisson, 11.3.2014 kl. 19:56
Stjórnvöldum ber skylda samkvæmt stjórnarskrá til að halda sínu striki og afgreiða þessa ESB þvælu samkvæmt sinni sannfæringu, það er gegn stjórnarskrá að láta undan þessum anarkisma sem veður uppi í boði samfylkingarinnar og annar flokksskrípa á vinstri væng.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 11.3.2014 kl. 20:10
Kristján B Kristjánsson, ég er 100% sammála þér!
Anna Ragnhildur, 11.3.2014 kl. 20:32
Kristján - Samfylkingin hafði 4 ár til að klára málið og standa við sitt loforð um að koma heim með " samning " og setja hann í dóm þjóðarinnar.
Vissulega yrði það veikleikamerki fyrir ríkisstjórnina að fara ekki alla leið með málið og draga umsóknina til baka - hvað þá með önnur mál ?
Óðinn Þórisson, 11.3.2014 kl. 20:41
Anna - takk fyrir innlitið :)
Óðinn Þórisson, 11.3.2014 kl. 20:42
Ég er í augnabliks uppnámi vegna Ómars í Kóp og samþykkt þeirra. Ég tek undir með Kristjáni og Önnu, vill þetta fólk hasar,sem er óhjákvæmilegur. Sjá ekki allir óréttlætið í því að ofstopi og frekja ráði för,? Eru ekki öll rök sem hníga að því,að umsóknin í ESb var/er ólögmæt. Þá ætla ég ofl. að kæra hana,ásamt félögum mínum. Hvað er til ráða þegar virðulegt fólk beitir rangindum en ansar engu,þegar því er hreyft. Er fólk ekki farið að sjá hvernig átök og stríðsástand magnast,sem við hingað til höfum aðeis séð í fréttum.
Helga Kristjánsdóttir, 12.3.2014 kl. 04:15
Helga - þetta er mjög sérstakt að Ómar Stefánnson bæjarfulltrúi x-b í kópa skulu hjóla svona í sinn eigin flokk og stórfurðulegt að tillagan skyldi hafa verið samþykkt af meirihluta bæjarstjórnar.
Ríkisstjórnin hefur klárlega meirihlta til að draga umsóknina til baka - mér heyrist reyndar að menn séu að nálgast tillögu vg - þó henni verði eitthvað breytt.
Ríkisstjórnin getur ekki látið ofbeldi minnihlutans í þingi stjórna þinginu.
Óðinn Þórisson, 12.3.2014 kl. 07:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.