12.3.2014 | 07:07
Ásmundur Einar Daðason glæsilegur Þingmaður
Ásmundur Einar Daðason er einn af okkar hæfileikaríkustu og öflugustu ungu þingmönnum.
Hann sýndi styrk sinn þegar hann sagði sig úr VG vegna Icesave og ESB - málsins og er í dag hægri hönd Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forstætisráðherra.
Hann er í hagræðingarhópnum og spilar stórt hlutverk í að endurReisla landið eftir vinstri - stjórnina - þarf ekki nýjan Seðalabankastjóra ? hver er trúverðugleiki Más ?
Hann sýndi styrk sinn þegar hann sagði sig úr VG vegna Icesave og ESB - málsins og er í dag hægri hönd Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forstætisráðherra.
Hann er í hagræðingarhópnum og spilar stórt hlutverk í að endurReisla landið eftir vinstri - stjórnina - þarf ekki nýjan Seðalabankastjóra ? hver er trúverðugleiki Más ?
Vill rannsókn á máli Más | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rúverðugleiki Márs er enginn. Að hans sögn fór hann úr starfi í Swiss þar sem hann var með kr átta miljónir í laun á mánuði eftir skatt. Trúir einhver því færi úr þannig starfi til að þiggja inann við tvær miljónir í mánaðarlaun. Hvað fækk mikið án þess að það kæmi fram ?
Filippus Jóhannsson, 12.3.2014 kl. 09:03
Filippus - hann er a.m.k ekki fórnarlamb eins og hann sagði að hann væri í kastljósviðtalinu.
Allt þetta ferli um ráðningu Más virðist vera mjög vandræðalegt, það er hæpið að nokkur maður taki á sig 6 milljóna launalækkun.
Nú er hans staða einfaldlega mjög veik, hann villl halda háum stýrivöxutum sem ríkisstjórnn vill ekki - þetta getur ekki gengið að hafa hann þarna lengur - er það ?
Óðinn Þórisson, 12.3.2014 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.