13.3.2014 | 07:05
83 % Sjálfstæðismanna myndu segja NEI
Ef það yrið þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna íslands við esb þá myndu 83 % Sjálfstæðismanna segja NEI. OG 87 % Framsóknarmanna myndu einnig segja NEI við sömu spurningu.
Óbreytt afstaða til ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 888610
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það á að spyrja Þjóðina hvort hún vilji fara í ESB, þessi villandi spurning um að spyrja hvort þjóðin vilji áframhaldandi aðildarviðræður á ekki rétt á sér þar sem þjóðin fékk aldrei að svara því hvort það átti að fara í þessa ESB vegferð eða ekki...
Vegna þessa þá er ekkert réttara en að draga þessa umsókn tafarlaust til baka og stefna svo á það fyrir næstu Alþingiskosningar að leyfa Þjóðinni að svara því hvort hún vilji fara í ESB eða ekki.
Það er ekki eins og það verði heimendir við það að draga þessa umsókn til baka.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 13.3.2014 kl. 13:05
Ingibjörg Guðrún - þar sem það er aðeins aðild að esb - í boði þá á að spyrja
Vilt þú að ísland verði aðili að esb:
JÁ/NEI
Óðinn Þórisson, 14.3.2014 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.