15.3.2014 | 11:32
ÓverðSkuldað fylgi við Samfylkinguna
Ég tel að Samfylkingin sé að mælast með allt of hátt fylgi og á hann það einfaldlega ekki skilið enda hefur flokkurinn ekkert gert sem ætti að leiða til þess að flokkurinn eigi að fá eitthvað meira en 12,9 %.
Samfylkingin heldur flokksstjórnarfund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"If you can´t beat them - join them"
Jónatan Karlsson, 15.3.2014 kl. 11:43
Jónatan - ég held að það er ljóst að Samfylkingin er ekki Alþýðuflokkurinn undir nýju nafni.
Er hann ekki flokkurinn hinnar vinstri - sinnuðu menntaelítu og femínistaflokkur ? ef svo er hvaða erindi á ég þangaið ?
Óðinn Þórisson, 15.3.2014 kl. 12:04
Óðinn en hvað hafa stjórnarflokkarnir gert síðan þeir komust til valda?
Friðrik Friðriksson, 15.3.2014 kl. 12:05
Friðrik - t.d
skila hallalausum fjárlögum.
Frumvarp um skuldaniðurfellingu væntanlegt í þessum mán.
Hætta/fresta við byggingu hús íslenskra fræða.
Hætta við náttúruminjasafn í Perlu.
Óðinn Þórisson, 15.3.2014 kl. 12:12
En hvernig vilt þú að ESB málið fari?
Friðrik Friðriksson, 15.3.2014 kl. 12:19
Friðrik - hvað það var um 70 % sem vildu kjósa um hvart farið yrði af stað í þetta ferli - yfir 80 % vija í dag koma að málinu - SA, SI, Össur, Marel, CCP - og munu ég tel að forsenda öflugs velferðarkerfis er öflugt atvinnulíf - þjóðin á að koma að málinu - alveg klárt mál.
Óðinn Þórisson, 15.3.2014 kl. 12:32
Á þá ríkisstjórnin að fylgja viðræðunum eftir ef það verður samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu að halda viðræðunum áfram? en hvernig ætli það muni enda?
Auðvitað á þjóðin á að koma að málinu en þetta verður hreint ekki auðvelt en spurning um að setja viðræðurnar á ís.
Friðrik Friðriksson, 15.3.2014 kl. 12:39
Samt óskiljanleg þessi þingsályktunartillaga um að slíta viðræðum en það þjónar ekki hagsmunum Íslands að draga umsóknina til baka.
Friðrik Friðriksson, 15.3.2014 kl. 12:43
Friðrik - ástæðan fyrir því að þessi ríkisstjórn situr uppi með esb - málið er vegna þess að Samfylkingin kláraði ekki málið og setti samning í dóm þjóðarinnar eins og hann lofaði.
Landsfundarályktun beggja stjórnarflokka varðandi esb - er mjög skýr en það voru líka orð Bjarna.
Það voru herfileg mistök hjá GBS að leggja fram þessa tillögu um að draga umsóknina itl baka meðan enn var verið að fjallla um 30 milljónkróna skýrsluna.
Þetta er í höndum fulltrúa okkar á alþingi að finna lausn - en í enda dagsins verður þetta mál aldrei kláráð án aðkomu þjóðarinnar - á ís hversvegvna ekki ? það verður kosið eftrir 3 ár.
Óðinn Þórisson, 15.3.2014 kl. 12:46
Viðræðurnar verða þá kláraðar ef það verður þjóðaratkvæðagreiðsla en það er mikill stuðningur við það....Réttast væri að Danir tæku við okkur aftur.
Friðrik Friðriksson, 15.3.2014 kl. 12:52
Óðinn.
Aðeins ein spurning til þín:
Hvað eiga Sjálfstæðismenn og stuðningsmenn blómstrandi flugvallarstarfsemi í Vatnsmýri að kjósa í vor?
Jónatan Karlsson, 15.3.2014 kl. 13:06
P.S.
Ástæða spurningarinnar er auðvitað ómetanlegt öryggisatriði flugvallarins og 1100 störf.
Jónatan Karlsson, 15.3.2014 kl. 13:20
Jónatan - það voru yfir 60 þús sem skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram í vatnsmýrinni - DBG&JG litu á það sem skeinipáppir.
Ég hef skýrt talað hér fyrir því að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsýrinni, enda er hann öryggismál, samgöngumál og atvinnumál - ég hef einnig hér gagnrýnt þá borgarfulltrúa x-d sem hafa verið í daðri við besta&sf á þessu kjörtímabili.
Oddviti x-d í r.v.k vill flugvöllinn áfram í vatnsmýrinni - þannig x-d ef menn styðja flugvöllinn
Óðinn Þórisson, 15.3.2014 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.