17.3.2014 | 11:02
AfsökunarBeiðni Frá Samfylkingunni
Ef ég hefði kosið Samfylkinguna 2009 vegna afstöðu minnar til esb þá væri ég mjög svekktur út í flokkinn að hafa ekki klárað málið - leyft mér að kjósa um samning eins og flokkurinn lofaði að ég myndi fá að gera á síðasta kjörtímabili.
Rúmlega 51 þúsund undirskriftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað eru menn að fjargviðrast yfir þessari undirskritfasöfnun, í síðustu kosningum voru 237.807 á kjörskrá skv hagstofunni. þessi 51000 eru rétt rúmlega 21% af þeim hópi, stjórnarandstaðan fékk samanlagt 37.1% og ef dögun sem ekki náði inn er tekin með er það 40,2% sem segir okkur að þessar undirskriftir eru um það bil helmingur af athvæðamagni stjórnarandstöðunnar, hvað eru menn að pæla þegar þeir leggja eyrun við þessum anarkisma?
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 17.3.2014 kl. 11:30
Kristján - það hefur verið magnað að fylgjast með þingmönnum sf fara offari og krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu þegar þeir börðust gegn henni allt síðasta kjörtímabil - voru 3 sinnum á NEI takkanum.
Sf - hefur enn ekki beðið þjóðina afsökunar að hafa ekki klárað málið eins og þeir lofuðu - trúverðuleiki flokksins er ekki mikill.
Óðinn Þórisson, 17.3.2014 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.