26.3.2014 | 17:16
Ríkisstjórn Borgarlegu flokkana á réttri leið
Það sem ríkisstjórn borgarlegu flokkana var kosin til að gera:
Endurreisa landið eftir rúmlega 4 ára vinstri - stjórn
Að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað
Lækka skatta á fólk og fyrirtæki
Leysa skuldavanda heimilanna
Breyta&fresta náttúruverndarlögum
Breyta rammaáætlun
Það sem skiptir máli er auka framleiðslu, fara í framkvæmdir og það leiðir af sér að kakan stækkar og fólk mun hafa það betur í framtíðinni.
Endurreisa landið eftir rúmlega 4 ára vinstri - stjórn
Að koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað
Lækka skatta á fólk og fyrirtæki
Leysa skuldavanda heimilanna
Breyta&fresta náttúruverndarlögum
Breyta rammaáætlun
Það sem skiptir máli er auka framleiðslu, fara í framkvæmdir og það leiðir af sér að kakan stækkar og fólk mun hafa það betur í framtíðinni.
Verði skynsamlegt að leggja fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var sem sagt vinstri stjórnin sem rústaði landinu!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.3.2014 kl. 17:38
Frábært. Við sem sagt borgum leiðréttinguna sjálf beint úr eigin vasa..
Þvílíkir andsk aumingjar..
hilmar jónsson, 26.3.2014 kl. 17:44
Axel - ísland lenti í alþjóðlega fjármálahruninu. - bankarnir voru á ábyrð stjórnenda&eigenda þeirra.
Óðinn Þórisson, 26.3.2014 kl. 18:07
Hilmar - vinstri - stjórnin lofaði skjaldborg um heimilin sem varð að gjaldborg um heimilin.
Góðir hlutir gerast hægt - það er það sem er að gerast.
Óðinn Þórisson, 26.3.2014 kl. 18:09
Óðinn minn. Lífdagar stjórnarinnar eru taldir.
Hún er með allt niðrum sig, skuldaleiðréttinguna, ESB málið, kennaradeiluna..You name it..
hilmar jónsson, 26.3.2014 kl. 18:16
Hilmar - það voru kosningar 27 apríl og þetta er 4 ára verkefni sem ríkistjórinin er í.
Það eru mun fleiri mál sem sameina þessa flokka en hitt og vinstri - flokkarnir ekki til í þessi verkefni sem ég taldi hér upp.
Ég sé t.d ekki vinstri - flokkna vilja berjast fyrir skattalækkunum.
Óðinn Þórisson, 26.3.2014 kl. 18:28
"Eins og að panta pizzu"
Friðrik Friðriksson, 26.3.2014 kl. 19:57
Skynsamlegt að leggja fyrir? Þetta sögðu Illugi og aðrir stjórnendur peningamarkaðssjóða fólkinu fyrir hrun.
Afleiðingarnar urðu yfir hundruð milljarða útgjöld vegna innspýtingar í sömu peningamarkaðssjóði, loforð um fulla innstæðutryggingu á kostnað skattgreiðenda (án nokkurrar lagaskyldu til þess) og Icesave málið.
Djöfulsins snillingar eru þetta.
Guðmundur Ásgeirsson, 26.3.2014 kl. 20:20
Friðrik - þessi ríkisstjórn hefur gert meira á 1 ári en fyrrv. ríkisstjórn gerði á 4 árum varðandi að leysa skuldamál heilmanna.
Óðinn Þórisson, 26.3.2014 kl. 20:41
Guðmundur - það er alltaf skynsamlegt fyrir fólk að spara og leggja fyrir peninga.
Jóhanna kvatti fólk til að mæta ekki á kjörstað í icesave - þjóðaratkvæðagreislunni þegar 98 % landsmanna sögðu NEI við vinnubrögðum hennar ríkisstjórnar í málinu.
Það er mjög sérstak að fyrrv. ríkisstjórn hafi ekki sagt af sér eftir svavarsamnginn en kannski ekki þetta snérist í raun hjá þeim bara um að halda völdum.
Óðinn Þórisson, 26.3.2014 kl. 20:46
Var verið að finna upp hjólið og segja fólki að spara og leggja fyrir peninga þegar það hefur laun langt undir viðmiðunarmörkum? á meðan það á ekki fyrir mat,lyfjum, borga reikinga og þar fram eftir götunum.
Friðrik Friðriksson, 26.3.2014 kl. 21:22
Friðrik - það voru mistök hjá fyrrv. ríkisstjórn að fara þá leið sem hún fór varðandi skattamál sem gat í raun og veru aldrei gert annað en gera vont ástand verra - svo voru þið í samstarfi við öfga umhverfis og náttúrverndarflokk sem lítur á allar framkvæmdir í stóriðju sem vonda og alfarið á móti því.
Lagði svo fram gúmmítrékka í lok síðast kjörtímabils um framkvæmdir byggðar á peningum sem voru ekki til.
Svo vælir Sf - nú yfir þj.atkvæðagreislu um mál sem flokkurinn barðist alltaf gegn á síðasta kjörtímabili.
Hvað varð um stöðugleikasáttmálann ?
Það þarf hagvökt og hann verður ekki án framkvæmda&nýtingu auðlynda okkar.
Óðinn Þórisson, 26.3.2014 kl. 21:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.