30.3.2014 | 12:19
Góðir Hlutir gerast hægt
Það voru alþingskosningar 27 apríl 2013 og fengu stjórnarflokkurinn hvor 19 þingmenn og þannig skýrt umboð til að leiða þjóðina þetta kjörtímabil.
Rétt er að hafa í huga að Samfylkingin og VG eru óstjórntækir, Björt Framtíð virðist lítiað hafa fram að færa og Píratar eiga enn eftir að skylgreina sitt hlutverk í stjórnmálum.
Þjóðin verður að sýna ríkisstjórninni þolinmæði því góðir hlutir gerast hægt.
Viðbúið að annir verði miklar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.