31.3.2014 | 19:42
"gagnslausri ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna"
Þetta upphaup vinstri - flokkana áðan um breytingu á dagskrá þingsins er í raun broslegt og ekki eitthnvað sem stjórnarflokkarnir ættu að kippa sér upp við.
Það er minna en eitt ár frá því að ríkisstjórn framsóknar&sjálfstæðisflokks tók við eftir rúmlega 4 ára vinstri - Óstjórn og það tekur tíma að hreinsa til og endurresa eftir þá ríkisstórn.
"Forsætisráðherra sagði að ef Helgi einbeitti sér að málefnum líðandi stundar í stað innantóms skætings, ætti honum að vera það ljóst að nú þegar hafi náðst meiri árangur á þessu kjörtímabili en á fjórum árum hjá gagnslausri ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna."
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Skuldaleiðrétting ekki rædd 1. apríl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru sannarlega orð að sönnu !!
rhansen, 31.3.2014 kl. 20:19
rhansen - fyrrv. ríkisstjórn stóð ekki við sitt aðalloforð um skjaldborg um heimilin en núverandi stjórn er búin á rúmum 10 mán að efna sitt aðalkosningaloforð
Óðinn Þórisson, 31.3.2014 kl. 21:04
Af 10 liðum eru tvö frumvörp orðin að lögum og hvorugu þeirra eru stofnanir ríkisins byrjaðar að starfa samkvæmt.
Hvað er ríkisstjórnin búin að efna Óðinn?
Guðmundur Ásgeirsson, 31.3.2014 kl. 21:14
Guðmundur - það er afrek að leggja fram hallalaus fjárlög.
"Skuldalækkunin mun ná til um sjötíu þúsund heimila í landinu. Áætlað er að aðgerðirnar lækki húsnæðisskuldir um allt að 150 milljarða króna næstu fjögur ár. Þar af yrði lækkun verðtryggðra húsnæðislána 80 milljarðar og höfuðstólslækkun með ...nýtingu séreignasparnaðar 70 milljarðar."
Framsókn.
Óðinn Þórisson, 31.3.2014 kl. 21:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.