Illlugi Gunnarsson á Hrós Skilið :)

Það er rétt að hrósa Illuga Gunnarssyni menntamálaráðherra sem án efa á ekki hvað síst þátt í því að þessum tímamótasamning hefur verið náð.

Kerfisbreytingar sem Illugi hefur verið að tala um og nútímavæðing kerfsins.


mbl.is „Þetta er tímamótasamningur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Hvað áttu við með "nútímavæðingu kerfisins"?

Jón Kristján Þorvarðarson, 4.4.2014 kl. 23:51

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - frá því að Illugi tók við sem menntamálaráðherra hefur hann talað fyrir því  að það þurfi stokka upp skólakerfið og koma því inn í 21 öldina - það verður hutverki skólastjórnenda að innleiða þær breytingar - launahækkanir munu að hluta til ráðast af því hvort og hve mkiið kennarar sjálfir eru reiðbúnir að taka við þeim breytingum og uppfæra sjálfan sig.
Kannski hefi verið besta leiði að gera starfslokasamininga við alla gömulu kennarana

OG kennarar verða að fara að skylja að þeir stjórna ekki skólumum - þeir eru undirmenn skólastjórnenda.

Óðinn Þórisson, 5.4.2014 kl. 08:25

3 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Ekki kannast ég við þá umræðu að koma þurfi skólakerfinu inn í 21. öldina eða að kennarar þurfi að uppfæra sjálfan sig! Sá sem þannig talar gerir ekki annað en afhjúpa vanþekkingu sína á málaflokknum.

Stytting námstímans í framhaldsskólum kallar vissulega á breytingar og uppstokkun á námskrá skólanna en það hefur sáralítið með einhverja nútímavæðingu að gera. Nútimavæðing er stöðugt ferli og öll nútímavæðing þarf ekki endilega að vera af hinu góða enda nemendur fjarri því að vera einsleitur hópur. Það sem gagnast einum þarf ekki að gagnast öðrum.

Gagnvart kennurum er skólastjórnandi ekki "dictator" eins og þú virðist gefa í skyn heldur miklu frekur leiðtogi. Nefnilega maðurinn sem leggur línur og stýrir faglegri vinnu í góðu samstarfi við sína undirmenn.

Jón Kristján Þorvarðarson, 5.4.2014 kl. 10:31

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - það er gott að hafa svona " snillinga " eins og þig til útskýra þetta.

Illugi mætti á fund hjá Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi þar sem hann fór yfir menntmál - þannig að ég gef ekkert fyrir þína útskýringu.

Óðinn Þórisson, 5.4.2014 kl. 11:15

5 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Ég tel mig geta fullyrt að Illugi Gunnarsson hefur ekki talað því máli sem þú talar, enda gaga...

Ég held því blákalt fram, þar til ég fæ annað staðfest, að þú hafir miskilið umræðuna hrapalega.

 En það er geggjað að geta hneggjað...

Jón Kristján Þorvarðarson, 5.4.2014 kl. 18:26

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - þú hefur fullan rétt á að hafa rangt fyrir þér og þú mátt fullyrða hvað sem er en það gerir það ekkert réttara.

Óðinn Þórisson, 5.4.2014 kl. 18:48

7 Smámynd: Jón Kristján Þorvarðarson

Þegar vísað er í vafasöm orð áhrifamanna þá er eins gott að það sé staðfest. Annars er það afgreitt eins og hvert annað gaspur...

Jón Kristján Þorvarðarson, 5.4.2014 kl. 21:17

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Kristján - það liggur alveg skýrt  fyrir hvaða skoðun Illugi hefur á menntamálum og þeim breytingum sem þar þarf að gera. t.d varðandi stúdentsprófið - styttingu skóla.

Óðinn Þórisson, 6.4.2014 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 96
  • Frá upphafi: 888608

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband