6.4.2014 | 12:09
Rétt að Hrósa Guðmundi Steingrímssyni
Stjórnmálaumræðan hefur og mun alltaf að stórum hluta snúast um Sjálfstæðisflokkinn.
2000 var stofnaður beinlíns flokktur sem átti að vera höfuðandstæðingur Sjálfstæðisflokksins - sá flokkur er í dag 12,9 % flokkur og er ekki að fara að gera neitt í framtíðinni - hans tími er í raun liðinn.
Það má hrósa Guðmundi að hafa sýnt þá skynsemi á sínum tíma að segja sig úr Samfylkingunn sem hann söng svo fallega um hér um árið - fór í Framsókn - hætti þar - stofnaði Bjarta Framtíð sem endanlaga klauf Samfylkinguna.
Þetta sundurlyndi vinstri manna leiddi svo til stórsigurs Framsóknarflokksins 2013 sem myndaði stjórn með Sjálfstæðisflokknum :)
Takk Guðmundur Steingrímisson.
![]() |
Agi í ríkisfjármálum nauðsynlegur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:14 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 898985
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.