6.4.2014 | 13:33
Þjóðleikhúsið / BíóHölln
Árni Samúlesson hefur rekið Bíóhölllina frá 1982 og reksturinn gengið mjög vel - reksturinn gengur vel vegna þess að fólk borgar sig inn vegna þess að þar er eitthvað sem það vill sjá og er áhugavert - engir ríkisstyrkir.
Selja Þjóðelikhúsið - sá sem kaupir húsið þarf ekkert séstaklega að reka þá starfsemi sem þar er heldur væri það rekstarfélag sem væri með það og laust frá ríkisafskiptum og myndi vera með verk sem yrðu að standa undir sér.
Salan af Þjóðleikhúsinu yrði sett beint til LSH - það getur enginn verið á móti því.
Heilbrigðisráðherra segir úrbóta þörf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ættum við þá ekki að selja Landspítalann um leið? Þá myndi reksturinn örugglega ganga mjög vel, vegna þess að fólk borgar fyrir þær aðgerðir sem það vill að séu gerðar -- og þá þurfum við enga ríkisstyrki. Sá sem keypti pleisið þyrfti ekkert endilega að reka þá starfsemi sem er þar nú, heldur gæti rekstrarfélag séð um þá þjónustu sem viðskiptavinirnir vilja. Enginn getur verið á móti því.
GH, 6.4.2014 kl. 16:32
GH - ég hef alltaf talað fyrir auknum einkarekstri í heilbrigðisþjónustu - góð dæmi orkuhúsið og læknasetrið í mjódd.
Það voru mistök að sameina borgarspítalann og landsspítalann í sínum tíma - gerir þetta mun miðsýrðara.
Ef einhver hefur fjármagn til að kaupa Borgarspítalann þá gott mál og svo fáum við bara lækna til að reka hann - done deal.
Óðinn Þórisson, 6.4.2014 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.