9.4.2014 | 21:00
Verður Reykjavík áfram stjórnað af Samfylkingunni ?
Eitt af mörgu sem meirihluti anarkista og vinstri - manna í Reykjavík hefur verið gagnrýnur fyrir er umhirða borgarinnar - margir vilja meina að borgin sé beinlíns skítug og það þurfi að lyfta þar krettistaki á næstu árum.
Ég gerði engar væntingar til þessa meirihluta þegar hann tók til starfa 2010 en eflaust getur Samfylkingin verið ánægð með að stjórna borginni í 4 ár með 3 borgarfulltrúa.
Það verður engin breyting í Reykjavík ef Samfylkingin fær að stjórna henni áfram þannig að borgarbúar verða að senda flokknum skýr skilaboð að þeirra er ekki óskað áfram við stjórn borgarinnar.
Sópa götur og stíga af krafti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:01 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var einmitt að horfa á ruslið í stórborginni í dag. Meðfram öllum umferðaræðum er allt fullt af rusli.
Ég held að ég hafi aldrei séð Reykjavík svona skítuga og vanrækta og undanfarin 2-3 ár.
Anna Ragnhildur, 9.4.2014 kl. 22:22
Æi, þessi grássláttubrandarar Davíðs Oddssonar eru orðnir dálítið þreyttir...enda hafa þeir ekki beinlínis aukið fylgi Sjálfstæðisflokksins nema síður sé.
Jón Kristján Þorvarðarson, 9.4.2014 kl. 23:21
Anna Ragnhildur - borgarstjórnarmeirihlutinn hefur einhfaldlega vanrægt skyldut sínar að láta borgina líta vel út.
Hversgötuklúðrið, Hofsvallagötuklúðrirð o.s.frv..
Það á margt eftir að fara til verra vegar á næstu árum ef Samfylkingin verður áfram í mieihluta - flugvelllinum verður lokað að aðförunni að einkabílnum verður haldið áfram.
Reykjavík verður ekki spennandi borg.
Óðinn Þórisson, 9.4.2014 kl. 23:28
Jón Kristján - ef þú lítur á þetta sem einhvern brandara þá er þú að misskylja færsluna allsvakalega.
Hér er ég einfaldega að fjalla um hvernig Rykjavík lítur út 4 áfrum eftir að þessir flokkar tóku við
Það er allt meira og minna í algjöru rugli En ég mun fara yfir þau mál síðar þar ég mun fjalla um skylningsleysi DBG í stóru máli sem þarf að rífa upp umræðna um.
Óðinn Þórisson, 9.4.2014 kl. 23:33
Svarið er: Já. Byggt á fortíðinni. Þið munið fá þetta yfir ykkur aftur, í 4 ár í viðbót, og svo önnur 4 eftir það. Kannski mun einhver af viti birtast einhverntíma, en ekki strax. Elli verður að sækja núverandi frambjóðendur áður en svo fer.
Ásgrímur Hartmannsson, 10.4.2014 kl. 00:08
Ásgerímur - það er þannig í lok kjörtímabils þá hefur fólk tækifæri til að segja skoðun sína á verkum stjórnmálamanna.
Ef við skoðun verk meirihlutinas í r.vk. hlutlaust þá hefur þeim gengið mjög illa og hafa verið forræðishyggutilburði sem ég kann lítið að meta.
Það er engin ástæða að gefa þessu fólki 4 ár í viðbót nema menn vili beinlinis að Reykjavíkurborg hnigni á næstu árum.
Óðinn Þórisson, 10.4.2014 kl. 07:08
Ég var ekki að lýsa yfir vilja, ég var að segja þér hvernig líklegast er að framtíðin verði.
Ásgrímur Hartmannsson, 10.4.2014 kl. 07:31
Ásgrímur - Hidlur og Áslaug veikja listann alveg klárlega og Halldór hefur ekkert gert sem hefur aukið fylgi við flokkinn eftir að hann var kjörinn oddviti.
Það er enginn afgerandi nema þá Kjartan, Júlíus Vífill og Marta.
Óðinn Þórisson, 10.4.2014 kl. 17:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.