10.4.2014 | 07:23
Gunnar Bragi Stígi til Hliðar
Gunnar Bragi hefur verið veiki hlekkurinn í ríkisstjórninni og aðiens 18 % eru ánægð með hans störf.
Það er alveg ljóst að ef ríkisstjórnin ætlar að sitja í 4 ár þá getur hún ekki setið með utanríkisráðherra sem er jafn óvinsæll og hann er.
Auðvitað á að kjósa um ESB - ríkisstjórnin borgarlegu flokkana á að sýna að hún treysti þjóðinni þó að vinstri - stjórni hafi ekki gert það.
Það er alveg ljóst að ef ríkisstjórnin ætlar að sitja í 4 ár þá getur hún ekki setið með utanríkisráðherra sem er jafn óvinsæll og hann er.
Auðvitað á að kjósa um ESB - ríkisstjórnin borgarlegu flokkana á að sýna að hún treysti þjóðinni þó að vinstri - stjórni hafi ekki gert það.
Evran engin skyndilausn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn, pistillinn þinn á undan Fullt Umboð Til að Draga Umsóknina til Baka var góður en núna stangast þessi á við hann. Eða er ég að misskilja þig? Það ætti bara að stoppa þetta eins og það hófst.
Elle_, 10.4.2014 kl. 11:03
Elle - rétt ríkisstjórnin hefur fullt umboð til að draga umsóknina til baka og framhald esb - aðildarviðræðnanna er alfarið í höndum ríkisstjórnarinnar.
Varðandi Gunnar Braga þá lagði hann fram tillöguna 2 dögum eftir að 30 milljóna skýrslan var lögð fram - umræðan enn í fullum gangi á alþingi um hana - þetta voru mikil mistök og hefur ríkisstjórni þurft að blæða fyrir hana.
En það er vissulega ákvörðun SDG hvort hann verði áfram ráðherra - kannski rangt hjá mér að skirfa þessa færsu enda ekki Framsóknarmaður.
Óðinn Þórisson, 10.4.2014 kl. 17:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.