Gunnar Bragi Stígi til Hliðar

Gunnar Bragi hefur verið veiki hlekkurinn í ríkisstjórninni og aðiens 18 % eru ánægð með hans störf.
Það er alveg ljóst að ef ríkisstjórnin ætlar að sitja í 4 ár þá getur hún ekki setið með utanríkisráðherra sem er jafn óvinsæll og hann er.
Auðvitað á að kjósa um ESB - ríkisstjórnin borgarlegu flokkana á að sýna að hún treysti þjóðinni þó að vinstri - stjórni hafi ekki gert það.
mbl.is Evran engin „skyndilausn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Óðinn, pistillinn þinn á undan Fullt Umboð Til að Draga Umsóknina til Baka var góður en núna stangast þessi á við hann.  Eða er ég að misskilja þig?  Það ætti bara að stoppa þetta eins og það hófst.

Elle_, 10.4.2014 kl. 11:03

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elle - rétt ríkisstjórnin hefur fullt umboð til að draga umsóknina til baka og framhald esb - aðildarviðræðnanna er alfarið í höndum ríkisstjórnarinnar.

Varðandi Gunnar Braga þá lagði hann fram tillöguna 2 dögum eftir að 30 milljóna skýrslan var lögð fram - umræðan enn í fullum gangi á alþingi um hana - þetta voru mikil mistök og hefur ríkisstjórni þurft að blæða fyrir hana.

En það er vissulega ákvörðun SDG hvort hann verði áfram ráðherra - kannski rangt hjá mér að skirfa þessa færsu enda ekki Framsóknarmaður.

Óðinn Þórisson, 10.4.2014 kl. 17:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 888612

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband