10.4.2014 | 20:45
FyrirGef Gunnari Braga
Með Kristileg gildi, hagsmuni þjóðarinnar og ríkisstjórnarinnar að leiðarljósi ætla ég að fyrirgefa Gunnari Braga þau mistök sem hann gerði að leggja fram tillöguna um að draga umsóknina til baka á þeim tímapuntki sem hann gerði.
Allir geta gert mistök, það gerði hann og hefur í raun að mínu mati beðist afsökunar á þvi.
Það sem skiptir máli er að þessi ríkisstjórn sem fékk skýrt lýðræislegt umboð til að leiða þjóðina eftir rúmlega 4 ára vinstri - stjórn falli ekki heldur nái að klára kjörtímabilið með hagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi.
Allir geta gert mistök, það gerði hann og hefur í raun að mínu mati beðist afsökunar á þvi.
Það sem skiptir máli er að þessi ríkisstjórn sem fékk skýrt lýðræislegt umboð til að leiða þjóðina eftir rúmlega 4 ára vinstri - stjórn falli ekki heldur nái að klára kjörtímabilið með hagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi.
Gunnar Bragi í Washington | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvenær er rétti tíminn,að þínu mati,? Spurningin felur ekki í sér aðfinnslu vegna pistilsins,heldur ósk um upplýsandi svar.
Helga Kristjánsdóttir, 11.4.2014 kl. 00:56
Auðvitað á ekki að draga frumvarpið til baka.
Setja þetta leiðindarmál í atkvæðagreiðslu á Alþingi og annað hvort fellur frumvarpið eða stendur.
Síðan að snúa sér að því að klára hjálpina fyrir fólkið og afnema verðtrygginguna, áður en verðtryggingin étur um fjármálaaðstoðina fyrir fólkið.
Þetta þarf að gerast áður en Þingið fer í sumarleifi.
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 11.4.2014 kl. 14:57
Helga - leyfa umræðunni um skýrsluna að klárast og í framhaldi af því leggja fram tillöguna um að draga umsóknina til baka - Gunnar Bragi var aðeins og fjóltbær en eins og ég segi hann gerir sé grein fyrri því í dag.
Óðinn Þórisson, 11.4.2014 kl. 17:27
Jóhann - það var sótt um án þess að þjóðin kæmi að málinu þannig að fordæmið er komið að það þarf ekki að spyrja þjóðina hvort haldið skuli áfram - sammála það er lýðræðislega kjörinn meirihluti á alþingi sem ákveði þetta.
Stóra mál ríkisstórnarflokkana var að leysa skuldavanda heimilanna og það verður að vera búið að klára það eins mikið og hægt er fyrir lok vorþings.
Óðinn Þórisson, 11.4.2014 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.