11.4.2014 | 17:24
Erfið ár fyrir LSH eftir að vinstri - stjónin tók við
Mín skoðun er að auka einkarekstur í heilbrigðisþjónustu á sem breiðastan hátt því með þvi að virkja kraft einstaklingsiframtaksins er mestar líkur á að minnka t.d biðlista.
Grunnþjónustan ef hún á að vera áfram hjá ríkinu þá er best að því sé stjórnað af borgarlega sinnuðu fólki sem er lausnarmiðað.
Við bara horfum á þann blóðuga niðurskurð sem var í heilbrigðiskefinu eftri að vinstri - stjórnin tók við að ég held að enginn vilji sjá það aftur.
Á annað hundrað stofnfélagar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Siðmenntaður" spítali fyrir Gilda lífeyrissjóðsránsfenginn? Lífeyrisskertir og sjúkir lífeyrisþegar borga, meðan þeim bæðir út? Tækin hafa ekki ennþá verið keypt, sem þó bráðvantar?
Og lögfræðingaklíkan er lögbrotagerendur í efsta sæti, og dómstóla-kerfið er ónýtt!
Verður þeim að góðu, sem eru svona illa spítalaringlaðir í steinsteypu-runnu siðferðishjarta sínu?
Ég segi nú bara svipað og Geir Haarde: Guð blessi Íslandsbúa!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 11.4.2014 kl. 18:32
Anna Sigíður - Guðbjartur Hannesson fyrrv. heilbriðgisráðherra vildi hækka laun eins starfsmanns um 500 þús á mán - við það fór mikil samstaða sem hafði verið á LSH.
Eitt það fallegasta sem íslenskur stjórnmálamaður hefur sagt er nákvæmlega þetta sem GHH sagði.
Óðinn Þórisson, 11.4.2014 kl. 19:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.