12.4.2014 | 09:52
Engin Gild Rök að loka Flugvellinum
Það eru engin gild rök fyrir þvi að loka Rekjavíkurflugvelli og virðist sem þau rök sem flugvalarandstæðingar leggja fram byggist fyrst og fremst á hvað þekkingarleysi eða er það bara beint hatur til flugvarllarins&flugsins
Þetta fólk skylur ekki hlutverk flugallarins og mun væntanlega aldrei gera það þannig að ef Reykvíkingar vilja áfram flugvöll í Reykjavík þá á að senda þesss fóki skýr skilaboð 31 mai.
Oddviti Bjartar Framtíðar segir óumflýgjanlegt að flugvöllurinn fari - ég segi það þessi maður á ekki að vera í borgarstjórn reykjavíkur.
Ætla ekki að fara hér yfir LSH, landsbyggðina og flugvöllinn - ef fólk skylur það ekki þá get ég ekki hjálapð því.
Reykjavík besti kennsluvöllurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.