16.4.2014 | 17:04
Það verður að Minnka Rúv
Þetta er eflaust allt flott fólk en það breytir því ekki að þessi stofnun er allt of stór, húsnæðislega og starfsmannalega séð.
Illugi verður að leggja fram frumvarp þar sem t.d rás 2 verði seld og ef engnn vill kaupa leggja hana niður - hún sinnir engu hlutverki sem aðrar útvarpsstöðvar eru ekki að gera eins og t.d Bylgjan.
Að skylda fólk að borga 18 þús á ári til þessarar risaeðlu gengur ekki lengur Illugi.
![]() |
Rakel fréttastjóri RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 128
- Sl. sólarhring: 132
- Sl. viku: 284
- Frá upphafi: 899279
Annað
- Innlit í dag: 113
- Innlit sl. viku: 245
- Gestir í dag: 104
- IP-tölur í dag: 103
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.