18.4.2014 | 19:52
Sósíal - Demókrtatar að reyna að taka yfir Sjálfstæðisflokkinn
Það er ekki lengur og hefur ekki verið um nokkurn tíma neitt felumál að Sjálfstæðisflokkurinn er þrælklofinn og eru sósíal-demókratar að reyna taka yfir flokkinn.
Bjarni virðist vera að reyna að sætta alla, það gengur aldrei og hann verður að fara sýna að hann er formaður flokksins og standa í lappirnar eða eiga á hættu að bera ábyrð á endanlegum klofningi flokksins með aðgerðarleysi.
Bjarni virðist vera að reyna að sætta alla, það gengur aldrei og hann verður að fara sýna að hann er formaður flokksins og standa í lappirnar eða eiga á hættu að bera ábyrð á endanlegum klofningi flokksins með aðgerðarleysi.
Tapa á bílaborgarstefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið til í þessu, enda sýnir sig hvar Borgarfulltrúar búa og þeir sem eru í framboði flestir eru í póstnúmeri 101 skoðanir annara komist ekki að.
Filippus Jóhannsson, 18.4.2014 kl. 20:18
Filippus -
"Sjálfstæðisflokkurinn er sósíal-demokratískur flokkur og flestir sjálfstæðismenn eru sósíal-demókratar."
Áslaug Friðriksdóttir 19.mars 2014
Sammála því miður þá nær sjóndeildarhringur þeirra ekki út fyrir 101.
Óðinn Þórisson, 18.4.2014 kl. 20:46
Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir capitalískt kerfi með undirliggjandi samhjálparkerfi (skólar og heilbrigðisþjónusta) þar sem val er um hvar þú sækir þjónustuna.
Hvaða pólitíska kerfi helduru að þetta falli inn í ef það er ekki sósíal-demókratískt?
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.4.2014 kl. 00:01
Elfar - sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir að fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjálft - eignast sitt eigið húsnæði en ekki leigja, vinna en ekk vera á aumigjabótum.
"græða á daginn og grilla á kvöldin" eins og einn góður maðu sagði.
Ég sat fund með GMB í valhöll á meðan hann var enn b.fulltrúi og umræðuefnið var einkabílinn og flugvöllinn - þetta var ekki sjálfstæðismaður sem þar talaði - það er nokkuð ljóst.
Óðinn Þórisson, 19.4.2014 kl. 08:10
Aftur, þú ert að lýsa sósíal-demókratísku kerfi. Fólk hefur frelsið til að græða pening í gegnum frjálsa markaðinn en í gegnum samsköttun þá höfum við heilbrigðis og menntakerfi. Nema þú viljir ganga á móti samþykktum xD sem segja að svona eigi hlutirnir að vera.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.4.2014 kl. 12:31
Elfar - þetta er því miður rangt hjá þér og byggist á aljörum misskylning/skylningsleysi eins og vel flest sem þú skrifar hér.
Óðinn Þórisson, 19.4.2014 kl. 14:33
Þú ert semsagt að halda því fram að yfirlýst stefna xD er að leggja niður samsköttun sem heldur uppi mennta og heilbrigðiskerfinu?
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.4.2014 kl. 15:42
Elfar - það voru mistök að sameina borgarspítalann og landsspítalann - það má leiðrétta þau mistök með því að einkavæða meira heilbrigðiskerfið.
Borgarspítalinn þarf t.d ekki að vera í eigu ríkissins - húsið gæti verið í eigu fasteignafélags sem myndi svo leigja út húsið - læknar myndu svo sjá um reksturinn - ég deild ekki með þér þessari ást á sköttum.
Óðinn Þórisson, 19.4.2014 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.