18.4.2014 | 19:52
Sósíal - Demókrtatar að reyna að taka yfir Sjálfstæðisflokkinn

Bjarni virðist vera að reyna að sætta alla, það gengur aldrei og hann verður að fara sýna að hann er formaður flokksins og standa í lappirnar eða eiga á hættu að bera ábyrð á endanlegum klofningi flokksins með aðgerðarleysi.
![]() |
Tapa á bílaborgarstefnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 898994
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið til í þessu, enda sýnir sig hvar Borgarfulltrúar búa og þeir sem eru í framboði flestir eru í póstnúmeri 101 skoðanir annara komist ekki að.
Filippus Jóhannsson, 18.4.2014 kl. 20:18
Filippus -
"Sjálfstæðisflokkurinn er sósíal-demokratískur flokkur og flestir sjálfstæðismenn eru sósíal-demókratar."
Áslaug Friðriksdóttir 19.mars 2014
Sammála því miður þá nær sjóndeildarhringur þeirra ekki út fyrir 101.
Óðinn Þórisson, 18.4.2014 kl. 20:46
Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir capitalískt kerfi með undirliggjandi samhjálparkerfi (skólar og heilbrigðisþjónusta) þar sem val er um hvar þú sækir þjónustuna.
Hvaða pólitíska kerfi helduru að þetta falli inn í ef það er ekki sósíal-demókratískt?
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.4.2014 kl. 00:01
Elfar - sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir að fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjálft - eignast sitt eigið húsnæði en ekki leigja, vinna en ekk vera á aumigjabótum.
"græða á daginn og grilla á kvöldin" eins og einn góður maðu sagði.
Ég sat fund með GMB í valhöll á meðan hann var enn b.fulltrúi og umræðuefnið var einkabílinn og flugvöllinn - þetta var ekki sjálfstæðismaður sem þar talaði - það er nokkuð ljóst.
Óðinn Þórisson, 19.4.2014 kl. 08:10
Aftur, þú ert að lýsa sósíal-demókratísku kerfi. Fólk hefur frelsið til að græða pening í gegnum frjálsa markaðinn en í gegnum samsköttun þá höfum við heilbrigðis og menntakerfi. Nema þú viljir ganga á móti samþykktum xD sem segja að svona eigi hlutirnir að vera.
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.4.2014 kl. 12:31
Elfar - þetta er því miður rangt hjá þér og byggist á aljörum misskylning/skylningsleysi eins og vel flest sem þú skrifar hér.
Óðinn Þórisson, 19.4.2014 kl. 14:33
Þú ert semsagt að halda því fram að yfirlýst stefna xD er að leggja niður samsköttun sem heldur uppi mennta og heilbrigðiskerfinu?
Elfar Aðalsteinn Ingvarsson (IP-tala skráð) 19.4.2014 kl. 15:42
Elfar - það voru mistök að sameina borgarspítalann og landsspítalann - það má leiðrétta þau mistök með því að einkavæða meira heilbrigðiskerfið.
Borgarspítalinn þarf t.d ekki að vera í eigu ríkissins - húsið gæti verið í eigu fasteignafélags sem myndi svo leigja út húsið - læknar myndu svo sjá um reksturinn - ég deild ekki með þér þessari ást á sköttum.
Óðinn Þórisson, 19.4.2014 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.