19.4.2014 | 18:45
Árni Páll Árnason
Það er rétt að hrósa og þakka Árna Páli þó hann hafi hvorki fengið miklar þakkir eða hrós frá sínum flokksfélgögum þegar hann sagðist styðja þjóðkirkjuna og vera kristinnar trúar og trúin skipi miklu máli.
Guðleysið líka ofstækisfullt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:47 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn!
Ég hrósa Árna Páli fyrir að taka afdráttarlausa afstöðu með þjóðkirkjunni.Ég tel,að margir Samfylkingarmenn séu honum þakklátir fyrir það.Það voru ungir jafnaðarmenn, sem gagnrýndu ummæli Árna Páls. Ungviðið hefur oft aðra afstöðu en hinir eldri.
Með bestu kveðju
Björgvin Guðmundsson ,Samfylkingarmaður,
jafnaðarmaður sl. 65 ár.
Björgvin Guðmundsson, 20.4.2014 kl. 06:56
Björgvin - það er mjög jákvætt að það sé hópur innan Samfylkingarinnar sem er sammála ÁPÁ í þessu máli :)
Óðinn Þórisson, 20.4.2014 kl. 09:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.